Ætla að umturna þjálfun stelpna á hæsta stigi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2023 07:00 Beth Mead, Georgia Stanway, Alessia Russo, Lucy Bronze og Mille Bright fagna á EM síðasta sumar. EPA-EFE/Peter Powell Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli sér að setja á fót áætlun sem ætlað er að bæta þjálfun stelpna á hæsta stigi. Áætlunin á að tryggja hágæða þjálfun sem er í samræmi við gæði leikmanna. England varð Evrópumeistari á heimavelli síðasta sumar og hefur áhuginn á fótbolta kvenna þar í landi, og í raun og gervalla Evrópu, aldrei verið meiri. Það hafa hins vegar heyrst áhyggjuraddir um að gæði þjálfunar í kvennaboltanum á Englandi séu ekki nægileg. Því ætlar enska knattspyrnusambandið að breyta. Fjármagn frá liðum í ensku úrvalsdeildinni, karla megin, mun fara í að ráða og borga þjálfurum í kvennaboltanum. Þá hefur sambandið sett sér það markmið að þrefalda stelpum sem æfa á hæsta stigi [e. elite pathway]. Kay Cossington, tæknilegur ráðgjafi sambandsins, segir að markmiðið sé að tryggja það að enskir leikmenn þurfi ekki að fara erlendis til að blómstra. Alessia Russo, framherji Manchester United og enska landsliðsins, var nefnd sem dæmi en hún fór í bandaríska háskólaboltann frá árunum 2017 til 2019. The FA has announced plans to ensure every girl with talent has access to high quality training.It's part of a major revamp of the elite pathway for girls' football.#BBCFootball #BBCWSL— BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2023 „Við viljum gefa leikmönnum á borð við Russo, tækifæri til að spila ásamt því að mennta sig. Að bjóða leikmönnum skólastyrki er stór hluti af því. Annars verður möguleikinn á að fara til Bandaríkjanna alltaf til staðar,“ sagði Cossington. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
England varð Evrópumeistari á heimavelli síðasta sumar og hefur áhuginn á fótbolta kvenna þar í landi, og í raun og gervalla Evrópu, aldrei verið meiri. Það hafa hins vegar heyrst áhyggjuraddir um að gæði þjálfunar í kvennaboltanum á Englandi séu ekki nægileg. Því ætlar enska knattspyrnusambandið að breyta. Fjármagn frá liðum í ensku úrvalsdeildinni, karla megin, mun fara í að ráða og borga þjálfurum í kvennaboltanum. Þá hefur sambandið sett sér það markmið að þrefalda stelpum sem æfa á hæsta stigi [e. elite pathway]. Kay Cossington, tæknilegur ráðgjafi sambandsins, segir að markmiðið sé að tryggja það að enskir leikmenn þurfi ekki að fara erlendis til að blómstra. Alessia Russo, framherji Manchester United og enska landsliðsins, var nefnd sem dæmi en hún fór í bandaríska háskólaboltann frá árunum 2017 til 2019. The FA has announced plans to ensure every girl with talent has access to high quality training.It's part of a major revamp of the elite pathway for girls' football.#BBCFootball #BBCWSL— BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2023 „Við viljum gefa leikmönnum á borð við Russo, tækifæri til að spila ásamt því að mennta sig. Að bjóða leikmönnum skólastyrki er stór hluti af því. Annars verður möguleikinn á að fara til Bandaríkjanna alltaf til staðar,“ sagði Cossington.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira