„Það er ennþá verið að finna fullt af lifandi fólki“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. febrúar 2023 22:00 Samsett mynd. Sólveig Þorvaldsdóttir teymisstjóri íslenska hópsins/ Björgunaraðgerðir, mynd AP. Óttast er að fjöldi manns sem lifðu af mannskæða jarðskjálftann sem reið yfir Tyrkland og Sýrland á mánudag muni láta lífið vegna hörmulegra aðstæðna. Um tuttugu þúsund dauðsföll eru nú staðfest. Teymisstjóri íslenska hópsins sem vinnur að björgunarstörfum í Tyrklandi segir að lifandi fólk sé enn að finnast í rústunum en vonin fari dvínandi með hverjum deginum. Í nótt voru 72 tímar liðnir frá því skjálftinn, 7,8 að stærð, reið yfir. Sá tímagluggi er sagður mikilvægur, því eftir að hann líður eru litlar líkur taldar á að fólk finnist á lífi í húsarústunum. Fjöldi fólks er nú á vergangi eftir að hafa misst heimili sín og án skjóls, vatns og rafmagns eru miklar líkur á að margir muni láta lífið næstu daga. Heyrðu í fólki í rústunum Níu manna íslenskt teymi á vegum Landsbjargar og landhelgisgæslunnar vinnur nú að svæðisstjórn á Gaziantep svæðinu. Sólveig Þorvaldsdóttir fer fyrir íslenska hópnum en hún segir verkefni dagsins hafa falist í að samhæfa tengslin við aðrar sveitir, skipuleggja flutning auk vinnu við hugbúnað sem safnar upplýsingum til að forgangsraða verkefnum. Hún segir þó ekki hafa verið þörf á að forgangsraða neinu í dag. Íslenski hópurinn í TyrklandiLandsbjörg „Það er svo mikið af fólki sem þurfti að bjarga að þegar sveitirnar voru að fara á milli húsa í götu þá bara heyrðu þau í fólki. Þannig það þurfti ekkert að forgangsraða. Þau fóru bara í næsta hús og næsta hús.“ Enn finnst lifandi fólk Alþjóðlegu björgunarsveitinni sem Íslendingarnir eru partur af tókst að bjarga tuttugu og fjórum lifandi úr rústum húsa í gær og hafa bjargað nokkrum til viðbótar í dag. „Ein sveit fann til dæmis fimm lifandi í dag,“ segir Sólveig. „Það er ennþá verið að finna fullt af lifandi fólki. Auðvitað dvínar þetta með hverjum degi. En það er ennþá þannig að það er verið að finna lifandi fólk.“ En þrátt fyrir að enn finnist fólk á lífi er því miður mun algengara að lík finnist í rústunum. Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtal við mann sem hafði unnið að því í þrjá daga að grafa lík frænku sinnar úr rústum heimilis síns. „Við náðum henni úr rústunum, undan steinunum. Öll byggingin hrundi. Sjúkrabílinn og björgunaraðilar komu seinna og náðu henni. Við höfðum unnið í þrjá daga að því að ná henni út,“ sagði maðurinn, Khaled Qazqouz. Í fréttinni má einnig sjá ótrúlegt augnablik þegar tveggja ára dreng var bjargað úr rústum eftir að hann hafði verið innlyksa þar í þrjá daga. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tengdar fréttir Íslenski hópurinn tekur til hendinni í Tyrklandi Hópur björgunarsveitarmanna frá Íslandi lenti í Tyrklandi í gærnótt. Hópurinn er nú búinn að koma sér fyrir við Hatay Expo svæðið í Antakya borg, þar sem yfirstjórn aðgerða á svæðinu er. 9. febrúar 2023 10:57 Litlar líkur á að fleiri finnist á lífi Tala látinna í Tyrklandi og í Sýrlandi eftir jarðskjálftana sem þar riðu yfir nálgast nú sextán þúsund manns óðfluga. 9. febrúar 2023 07:15 Stjórnvöld harðlega gagnrýnd fyrir hæg viðbrögð Tyrknesk stjórnvöld hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að bregðast of hægt við afleiðingum jarðskjálftanna á mánudag. Nú er talið að yfir ellefu þúsund hafi farist í skjálftunum. Íslenskt björgunarfólk er komið á hamfarasvæðið í Tyrklandi. Við vörum við myndefni í þessari frétt. 8. febrúar 2023 19:00 Lítil stúlka fæddist í húsarústum Þessi nýfædda stúlka fannst í rústum í Sýrlandi en hún kom í heiminn þremur klukkutímum áður en hún fannst. Allir fjölskyldumeðlimir stúlkunnar eru látnir. 8. febrúar 2023 14:59 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Jane Goodall látin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið Val á þingflokksformanni bíður betri tíma „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Sjá meira
Í nótt voru 72 tímar liðnir frá því skjálftinn, 7,8 að stærð, reið yfir. Sá tímagluggi er sagður mikilvægur, því eftir að hann líður eru litlar líkur taldar á að fólk finnist á lífi í húsarústunum. Fjöldi fólks er nú á vergangi eftir að hafa misst heimili sín og án skjóls, vatns og rafmagns eru miklar líkur á að margir muni láta lífið næstu daga. Heyrðu í fólki í rústunum Níu manna íslenskt teymi á vegum Landsbjargar og landhelgisgæslunnar vinnur nú að svæðisstjórn á Gaziantep svæðinu. Sólveig Þorvaldsdóttir fer fyrir íslenska hópnum en hún segir verkefni dagsins hafa falist í að samhæfa tengslin við aðrar sveitir, skipuleggja flutning auk vinnu við hugbúnað sem safnar upplýsingum til að forgangsraða verkefnum. Hún segir þó ekki hafa verið þörf á að forgangsraða neinu í dag. Íslenski hópurinn í TyrklandiLandsbjörg „Það er svo mikið af fólki sem þurfti að bjarga að þegar sveitirnar voru að fara á milli húsa í götu þá bara heyrðu þau í fólki. Þannig það þurfti ekkert að forgangsraða. Þau fóru bara í næsta hús og næsta hús.“ Enn finnst lifandi fólk Alþjóðlegu björgunarsveitinni sem Íslendingarnir eru partur af tókst að bjarga tuttugu og fjórum lifandi úr rústum húsa í gær og hafa bjargað nokkrum til viðbótar í dag. „Ein sveit fann til dæmis fimm lifandi í dag,“ segir Sólveig. „Það er ennþá verið að finna fullt af lifandi fólki. Auðvitað dvínar þetta með hverjum degi. En það er ennþá þannig að það er verið að finna lifandi fólk.“ En þrátt fyrir að enn finnist fólk á lífi er því miður mun algengara að lík finnist í rústunum. Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtal við mann sem hafði unnið að því í þrjá daga að grafa lík frænku sinnar úr rústum heimilis síns. „Við náðum henni úr rústunum, undan steinunum. Öll byggingin hrundi. Sjúkrabílinn og björgunaraðilar komu seinna og náðu henni. Við höfðum unnið í þrjá daga að því að ná henni út,“ sagði maðurinn, Khaled Qazqouz. Í fréttinni má einnig sjá ótrúlegt augnablik þegar tveggja ára dreng var bjargað úr rústum eftir að hann hafði verið innlyksa þar í þrjá daga.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tengdar fréttir Íslenski hópurinn tekur til hendinni í Tyrklandi Hópur björgunarsveitarmanna frá Íslandi lenti í Tyrklandi í gærnótt. Hópurinn er nú búinn að koma sér fyrir við Hatay Expo svæðið í Antakya borg, þar sem yfirstjórn aðgerða á svæðinu er. 9. febrúar 2023 10:57 Litlar líkur á að fleiri finnist á lífi Tala látinna í Tyrklandi og í Sýrlandi eftir jarðskjálftana sem þar riðu yfir nálgast nú sextán þúsund manns óðfluga. 9. febrúar 2023 07:15 Stjórnvöld harðlega gagnrýnd fyrir hæg viðbrögð Tyrknesk stjórnvöld hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að bregðast of hægt við afleiðingum jarðskjálftanna á mánudag. Nú er talið að yfir ellefu þúsund hafi farist í skjálftunum. Íslenskt björgunarfólk er komið á hamfarasvæðið í Tyrklandi. Við vörum við myndefni í þessari frétt. 8. febrúar 2023 19:00 Lítil stúlka fæddist í húsarústum Þessi nýfædda stúlka fannst í rústum í Sýrlandi en hún kom í heiminn þremur klukkutímum áður en hún fannst. Allir fjölskyldumeðlimir stúlkunnar eru látnir. 8. febrúar 2023 14:59 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Jane Goodall látin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið Val á þingflokksformanni bíður betri tíma „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Sjá meira
Íslenski hópurinn tekur til hendinni í Tyrklandi Hópur björgunarsveitarmanna frá Íslandi lenti í Tyrklandi í gærnótt. Hópurinn er nú búinn að koma sér fyrir við Hatay Expo svæðið í Antakya borg, þar sem yfirstjórn aðgerða á svæðinu er. 9. febrúar 2023 10:57
Litlar líkur á að fleiri finnist á lífi Tala látinna í Tyrklandi og í Sýrlandi eftir jarðskjálftana sem þar riðu yfir nálgast nú sextán þúsund manns óðfluga. 9. febrúar 2023 07:15
Stjórnvöld harðlega gagnrýnd fyrir hæg viðbrögð Tyrknesk stjórnvöld hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að bregðast of hægt við afleiðingum jarðskjálftanna á mánudag. Nú er talið að yfir ellefu þúsund hafi farist í skjálftunum. Íslenskt björgunarfólk er komið á hamfarasvæðið í Tyrklandi. Við vörum við myndefni í þessari frétt. 8. febrúar 2023 19:00
Lítil stúlka fæddist í húsarústum Þessi nýfædda stúlka fannst í rústum í Sýrlandi en hún kom í heiminn þremur klukkutímum áður en hún fannst. Allir fjölskyldumeðlimir stúlkunnar eru látnir. 8. febrúar 2023 14:59