Borgarstjóri Parísar tók snarpa U-beygju vegna þátttöku Rússa á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 16:31 Anne Hidalgo hefur verið borgarstjóri Parísar frá árinu 2014. Getty/Victor LOCHON París heldur Sumarólympíuleikana á næsta ári og fyrir tveimur vikum þá tók borgarstjóri Parísar vel í það að rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa á leikunum. Nú hefur hæstráðandi í stórborg Frakklands breytt um skoðun. Anne Hidalgo, borgarstjóri París, bauð rússneska og hvít-rússneska íþróttamenn velkomna á leikana fyrir tveimur vikum en Alþjóðaólympíunefndin vildi þá að íþróttafólkið þaðan fengi að keppa undir hlutlausum fána. Paris mayor says she's against Russia's participation in 2024 Olympics.Anne Hidalgo, the mayor of Paris, where the Olympics will be held, said she "doesn't want" Russians to compete in the French capital "as long as there is war" against Ukraine. https://t.co/rnG5R4rXfz— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) February 7, 2023 Hidalgo talaði þá um að það mætti ekki ræna íþróttafólkinu tækifærinu á því að keppa á Ólympíuleikunum sem eru náttúrulega bara á fjögurra ára fresti. Mjög margar þjóðir, þar á meðal við Íslendingar, hafa sett sig á móti því að Rússar og Hvít-Rússar fái þátttökurétt og er ástæðan auðvitað hin skelfilega innrás Rússa í Úkraínu. Hidalgo hefur nú tekið U-beygju og skipt um skoðun í málinu og vill ekki lengur að Rússar og Hvít-Rússar fái að vera með. Hún segir að þeir eigi ekki að fá að keppa á meðan það er stríð í Úkraínu. It s getting complicated for Bach Paris Mayor Hidalgo does not want Russian delegation at 2024 Olympics https://t.co/SFhhfZgfRz— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) February 8, 2023 Pressan hefur líka aukist frá þjóðum heimsins um að aflétta ekki banninu. Kamil Bortniczuk, íþróttamálaráðherra Póllands, lét hafa það eftir sér í síðustu viku að allt að fjörutíu þjóðir myndu sniðganga leikanna ef rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa. Þetta er á hólminn er komið er það alltaf ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem ræður því hvaða þjóðir fá að vera með á leikunum. Með meiri pressu úr alþjóðlega samfélaginu og fleiri hótanir þjóða um að vera ekki með þá verður væntanlega bara ein rökrétt ákvörðun í boði fyrir hæstráðendur þar. Paris Mayor Anne Hidalgo says there should be no Russian delegation allowed at the Paris Olympics next year if Moscow continues its war against Ukraine. https://t.co/LohuJuPk7E— PBS NewsHour (@NewsHour) February 7, 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Sjá meira
Anne Hidalgo, borgarstjóri París, bauð rússneska og hvít-rússneska íþróttamenn velkomna á leikana fyrir tveimur vikum en Alþjóðaólympíunefndin vildi þá að íþróttafólkið þaðan fengi að keppa undir hlutlausum fána. Paris mayor says she's against Russia's participation in 2024 Olympics.Anne Hidalgo, the mayor of Paris, where the Olympics will be held, said she "doesn't want" Russians to compete in the French capital "as long as there is war" against Ukraine. https://t.co/rnG5R4rXfz— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) February 7, 2023 Hidalgo talaði þá um að það mætti ekki ræna íþróttafólkinu tækifærinu á því að keppa á Ólympíuleikunum sem eru náttúrulega bara á fjögurra ára fresti. Mjög margar þjóðir, þar á meðal við Íslendingar, hafa sett sig á móti því að Rússar og Hvít-Rússar fái þátttökurétt og er ástæðan auðvitað hin skelfilega innrás Rússa í Úkraínu. Hidalgo hefur nú tekið U-beygju og skipt um skoðun í málinu og vill ekki lengur að Rússar og Hvít-Rússar fái að vera með. Hún segir að þeir eigi ekki að fá að keppa á meðan það er stríð í Úkraínu. It s getting complicated for Bach Paris Mayor Hidalgo does not want Russian delegation at 2024 Olympics https://t.co/SFhhfZgfRz— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) February 8, 2023 Pressan hefur líka aukist frá þjóðum heimsins um að aflétta ekki banninu. Kamil Bortniczuk, íþróttamálaráðherra Póllands, lét hafa það eftir sér í síðustu viku að allt að fjörutíu þjóðir myndu sniðganga leikanna ef rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa. Þetta er á hólminn er komið er það alltaf ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem ræður því hvaða þjóðir fá að vera með á leikunum. Með meiri pressu úr alþjóðlega samfélaginu og fleiri hótanir þjóða um að vera ekki með þá verður væntanlega bara ein rökrétt ákvörðun í boði fyrir hæstráðendur þar. Paris Mayor Anne Hidalgo says there should be no Russian delegation allowed at the Paris Olympics next year if Moscow continues its war against Ukraine. https://t.co/LohuJuPk7E— PBS NewsHour (@NewsHour) February 7, 2023
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn