Ten Hag ætlar út með ruslið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2023 18:01 Talið er að Manchester United stefni á að selja Harry Maguire í sumar. Matthew Ashton/Getty Images Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, ætlar að taka rækilega til í leikmannamálum félagsins í sumar. Talið er að sex leikmenn verði seldir í sumar, þar á meðal verða fyrirliðinn Harry Maguire og framherjinn Anthony Martial. Staðarmiðillinn Manchester Evening News greinir frá því að Rauðu djöflarnir séu tilbúnir að selja manninn sem titlaður er fyrirliði liðsins í dag. Maguire er hins vegar meira á bekknum heldur en inn á vellinum og því er hann til sölu í sumar. Martial hefur verið meiddur í nær allan vetur og var búið að taka ákvörðun um að selja hann áður en hann meiddist í leiknum gegn Nottingham Forest á dögunum. Brasilíski vinstri bakvörðurinn Telles er á láni hjá Sevilla á Spáni og er frjálst að yfirgefa félagið ef það kemur ásættanlegt tilboð í sumar. Sömu sögu er að segja af miðverðinum Eric Bailly sem er í láni hjá Marseille. Dagar Donny van de Beek virðast taldir hjá félaginu vera taldir en hann er meiddur út tímabilið og gæti reynst þrautin þyngri að finna nýtt félag fyrir hann í sumar. Scott McTominay hefur verið orðaður Newcastle United og gæti verið að hann verði seldur í sumar ef tilboð berst að norðan. Ofan á allt þetta verða varnarmennirnir Phil Jones og Axel Tuanzebe samningslausir í sumar sem og markvörðurinn David de Gea. Sá síðastnefndi er hins vegar í viðræðum við félagið um nýjan samning á meðan hinir tveir geta fundið sér nýtt lið. David de Gea hefur leikið vel á tímabilinu.EPA-EFE/ANDREW YATES Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Staðarmiðillinn Manchester Evening News greinir frá því að Rauðu djöflarnir séu tilbúnir að selja manninn sem titlaður er fyrirliði liðsins í dag. Maguire er hins vegar meira á bekknum heldur en inn á vellinum og því er hann til sölu í sumar. Martial hefur verið meiddur í nær allan vetur og var búið að taka ákvörðun um að selja hann áður en hann meiddist í leiknum gegn Nottingham Forest á dögunum. Brasilíski vinstri bakvörðurinn Telles er á láni hjá Sevilla á Spáni og er frjálst að yfirgefa félagið ef það kemur ásættanlegt tilboð í sumar. Sömu sögu er að segja af miðverðinum Eric Bailly sem er í láni hjá Marseille. Dagar Donny van de Beek virðast taldir hjá félaginu vera taldir en hann er meiddur út tímabilið og gæti reynst þrautin þyngri að finna nýtt félag fyrir hann í sumar. Scott McTominay hefur verið orðaður Newcastle United og gæti verið að hann verði seldur í sumar ef tilboð berst að norðan. Ofan á allt þetta verða varnarmennirnir Phil Jones og Axel Tuanzebe samningslausir í sumar sem og markvörðurinn David de Gea. Sá síðastnefndi er hins vegar í viðræðum við félagið um nýjan samning á meðan hinir tveir geta fundið sér nýtt lið. David de Gea hefur leikið vel á tímabilinu.EPA-EFE/ANDREW YATES
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira