Enska úrvalsdeildin sakar Manchester City um svindl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 10:54 Manchester City v Aston Villa - Premier League MANCHESTER, ENGLAND - MAY 22: Pep Guardiola the head coach / manager of Manchester City kisses the Premier League trophy during the Premier League match between Manchester City and Aston Villa at Etihad Stadium on May 22, 2022 in Manchester, United Kingdom. (Photo by Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images) Manchester City gerðist brotlegt á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt nýrri rannsókn en enskir fjölmiðlar segja frá þessu í dag. Enska úrvalsdeildin hefur samkvæmt fréttum frá Englandi sakað Manchester City um að svindla á reglum um rekstur fótboltafélaga á milli tímabilanna 2009-10 og 2017-18. Fjögurra ára rannsókn á rekstri Manchester City hefur nú gefið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar tilefni til að ákæra ensku meistarana fyrir brot á fjárhagsreglum. City hefur unnið enska meistaratitilinn tvö ár í röð og fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Following an investigation, the Premier League has accused Manchester City of breaching its financial rules. More to follow #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2023 Enska úrvalsdeildin tók jafnframt þá ákvörðun að vísa málinu strax til sjálfstæðar nefndar sem mun fara nánar yfir niðurstöður rannsóknarinnar. Það má lesa yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar hér. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem City menn fá á sig slíkar ásakanir en félagið hefur þó enn ekki tekið út neina refsingu. Það gæti aftur á móti breyst núna þegar enska úrvalsdeildin sjálf lýsir því yfir að eitt af félögum hennar hafi gerst brotlegt á rekstrarreglum. Árið 2020 áfrýjaði Manchester City tveggja ára banni UEFA, frá þátttöku í Evrópukeppnunum, til Alþjóða Íþróttadómstólsins sem síðan aflétti banninu. Knattspyrnusamband Evrópu hafði komist að því að City hafi brotið reglur um rekstur fótboltafélaga á árunum 2012 til 2016. BREAKING! Manchester City have been charged by the Premier League with numerous alleged breaches of financial rules.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 6, 2023 Enski boltinn Bretland England Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefur samkvæmt fréttum frá Englandi sakað Manchester City um að svindla á reglum um rekstur fótboltafélaga á milli tímabilanna 2009-10 og 2017-18. Fjögurra ára rannsókn á rekstri Manchester City hefur nú gefið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar tilefni til að ákæra ensku meistarana fyrir brot á fjárhagsreglum. City hefur unnið enska meistaratitilinn tvö ár í röð og fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Following an investigation, the Premier League has accused Manchester City of breaching its financial rules. More to follow #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2023 Enska úrvalsdeildin tók jafnframt þá ákvörðun að vísa málinu strax til sjálfstæðar nefndar sem mun fara nánar yfir niðurstöður rannsóknarinnar. Það má lesa yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar hér. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem City menn fá á sig slíkar ásakanir en félagið hefur þó enn ekki tekið út neina refsingu. Það gæti aftur á móti breyst núna þegar enska úrvalsdeildin sjálf lýsir því yfir að eitt af félögum hennar hafi gerst brotlegt á rekstrarreglum. Árið 2020 áfrýjaði Manchester City tveggja ára banni UEFA, frá þátttöku í Evrópukeppnunum, til Alþjóða Íþróttadómstólsins sem síðan aflétti banninu. Knattspyrnusamband Evrópu hafði komist að því að City hafi brotið reglur um rekstur fótboltafélaga á árunum 2012 til 2016. BREAKING! Manchester City have been charged by the Premier League with numerous alleged breaches of financial rules.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 6, 2023
Enski boltinn Bretland England Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira