Breska fyrirsætan Mia Regan klæddist 66°Norður á tískuvikunni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. febrúar 2023 14:39 Mia Regan með kærastanum, Romeo Beckham. Myndina til hægri tók Adam Katz Sinding í Kaupmannahöfn en myndin til vinstri er frá Darren Gerrish fyrir Getty. Samsett Breska fyrirsætan Mia Regan var á tískusýningu 66°Norður í Kaupmannahöfn fyrir helgi. Hún sat þar á fremsta bekk, klædd í 66°Norður fatnað. Vogue Scandinavia fjallaði fyrst um málið. Mia er kærasta Romeo Beckham og tengdaforeldrar hennar eru David og Victoria Beckham. Hinn tvítugi Romeo er atvinnumaður í knattspyrnu og leikur með Miami í bandarísku úrvaldsdeildinni. Mia starfar sem fyrirsæta en hún er einnig tvítug að aldri. Fyrirsætan Mia ReganAdam Katz Sinding Parið hafði verið saman í rúm þrjú ár þegar þau tilkynntu snemma á síðasta árin að þau væru hætt saman en örvar Amors hafa greinilega hitt í mark því þau byrjuðu aftur saman skömmu fyrir jól. Mia hefur sést víða á tískuvikunni síðustu daga en hér fyrir neðan má sjá hana í samstarfshönnun Ganni og 66°Norður, sem fjallað var um á Lífinu fyrir helgi. Fyrirsætan Mia Regan.Adam Katz Sinding Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ný lína 66°Norður og Ganni frumsýnd í Kaupmannahöfn 66°Norður og danska merkið Ganni frumsýndu fjórðu samstarfslínu sína á tískuvikunni i Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 3. febrúar 2023 08:46 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Vogue Scandinavia fjallaði fyrst um málið. Mia er kærasta Romeo Beckham og tengdaforeldrar hennar eru David og Victoria Beckham. Hinn tvítugi Romeo er atvinnumaður í knattspyrnu og leikur með Miami í bandarísku úrvaldsdeildinni. Mia starfar sem fyrirsæta en hún er einnig tvítug að aldri. Fyrirsætan Mia ReganAdam Katz Sinding Parið hafði verið saman í rúm þrjú ár þegar þau tilkynntu snemma á síðasta árin að þau væru hætt saman en örvar Amors hafa greinilega hitt í mark því þau byrjuðu aftur saman skömmu fyrir jól. Mia hefur sést víða á tískuvikunni síðustu daga en hér fyrir neðan má sjá hana í samstarfshönnun Ganni og 66°Norður, sem fjallað var um á Lífinu fyrir helgi. Fyrirsætan Mia Regan.Adam Katz Sinding
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ný lína 66°Norður og Ganni frumsýnd í Kaupmannahöfn 66°Norður og danska merkið Ganni frumsýndu fjórðu samstarfslínu sína á tískuvikunni i Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 3. febrúar 2023 08:46 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Ný lína 66°Norður og Ganni frumsýnd í Kaupmannahöfn 66°Norður og danska merkið Ganni frumsýndu fjórðu samstarfslínu sína á tískuvikunni i Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 3. febrúar 2023 08:46