Aubameyang tekinn úr Meistaradeildarhóp Chelsea Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2023 18:45 Pierre-Emerick Aubameyang verður ekki meira með Chelsea í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Visionhaus/Getty Images Gabonski framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er meðal þeirra leikmanna sem komst ekki í 25 manna hóp Chelsea sem má taka þátt í útsláttakeppni Meistaradeildar Evrópu. Líkt og önnur lið í Meistaradeildinni þurfti Chelsea að skila inn 25 manna lista í vikunni yfir þá leikmenn sem mega taka þátt í útsláttakeppninni. Aðeins mátti skrá þrjá nýja leikmenn í 25 manna hópinn og þar sem Chelsea fór mikinn á leikmannamarkaðinum í janúar fékk Graham Potter, stjóri liðsins, þann hausverk að velja og hafna. Þrír af þeim leikmönnum Chelsea sem félagið verslaði í síðasta mánuði komust í 25 manna hópinn. Það eru þeir Enzo Fernández, Mykhailo Mudryk og João Félix. Aðrir leikmenn sem félagið fékk til liðs við sig í janúar þurfa hins vegar að sætta sig við að fylgjast með Meistaradeildinni úr stúkunni. Þar á meðal er varnarmaðurinn Benoît Badiashile, sem Chelsea keypti á 35 milljónir punda. Chelsea mætir Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fer fyrri leikur liðanna fram þann 15. febrúar næstkomandi. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Líkt og önnur lið í Meistaradeildinni þurfti Chelsea að skila inn 25 manna lista í vikunni yfir þá leikmenn sem mega taka þátt í útsláttakeppninni. Aðeins mátti skrá þrjá nýja leikmenn í 25 manna hópinn og þar sem Chelsea fór mikinn á leikmannamarkaðinum í janúar fékk Graham Potter, stjóri liðsins, þann hausverk að velja og hafna. Þrír af þeim leikmönnum Chelsea sem félagið verslaði í síðasta mánuði komust í 25 manna hópinn. Það eru þeir Enzo Fernández, Mykhailo Mudryk og João Félix. Aðrir leikmenn sem félagið fékk til liðs við sig í janúar þurfa hins vegar að sætta sig við að fylgjast með Meistaradeildinni úr stúkunni. Þar á meðal er varnarmaðurinn Benoît Badiashile, sem Chelsea keypti á 35 milljónir punda. Chelsea mætir Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fer fyrri leikur liðanna fram þann 15. febrúar næstkomandi.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti