Zelensky sendi Macron bréf vegna Ólympíuleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2023 13:00 Volodymyr Zelenskyy og Emmanuel Macron ræða hér saman við fjölmiðla. Getty/Pavlo Bagmut Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, heldur áfram að berjast fyrir því að Rússar fái ekki að taka þátt í Sumarólympíuleikunum í París árið 2024. Alþjóða Ólympíunefndin lýsti því yfir í síðustu viku að hún ætlaði að leita allra leiða til að leyfa rússneskum keppendum að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána. Þessi tilkynning fór mjög illa í marga og þeirra á meðal úkraínska forsetann. Zelenskyj har kontaktet Macron igjen med OL-bekymring https://t.co/uM887NzwfO— VG Sporten (@vgsporten) January 30, 2023 Í daglegu ávarpi sínu í gær þá lét hann þau orð falla að ef að Rússar fengju að taka þátt á ÓL í París þá væri það eins og að samþykkja hryðjuverk. Zelenskyj sagði jafnframt að hann hafi skrifað Emmanuel Macron, forseta Frakklands, bréf þar sem hann vakti athygli á málinu og biðlaði til Frakka til að hjálpa sér við að koma í veg fyrir þátttöku Rússa. Úkraína hefur hótað að sniðganga Ólympíuleikana á næsta ári ef rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn fái að keppa á leikunum. Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin lýsti því yfir í síðustu viku að hún ætlaði að leita allra leiða til að leyfa rússneskum keppendum að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána. Þessi tilkynning fór mjög illa í marga og þeirra á meðal úkraínska forsetann. Zelenskyj har kontaktet Macron igjen med OL-bekymring https://t.co/uM887NzwfO— VG Sporten (@vgsporten) January 30, 2023 Í daglegu ávarpi sínu í gær þá lét hann þau orð falla að ef að Rússar fengju að taka þátt á ÓL í París þá væri það eins og að samþykkja hryðjuverk. Zelenskyj sagði jafnframt að hann hafi skrifað Emmanuel Macron, forseta Frakklands, bréf þar sem hann vakti athygli á málinu og biðlaði til Frakka til að hjálpa sér við að koma í veg fyrir þátttöku Rússa. Úkraína hefur hótað að sniðganga Ólympíuleikana á næsta ári ef rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn fái að keppa á leikunum.
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira