Veðrið sett strik í reikninginn við upphaf Reykjavíkurleikanna Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. janúar 2023 10:01 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er einn besti spretthlaupari Íslands og tekur þátt á Reykjavíkurleikunum. Mynd/Frjálsíþróttasamband Íslands Reykjavíkurleikarnir fara nú fram í sextánda sinn. Um þrjú þúsund keppendur munu etja kappi í ýmsum íþróttagreinum í Reykjavík næstu tíu daga. Leikarnir hófust í gær og er um að ræða mikla íþróttahátíð þar sem einblínt er á einstaklingsíþróttagreinar. „Yfir tuttugu íþróttagreinar verða á dagskrá næstu tíu daga. Hátt í fjögur hundrað erlendir keppendur koma vonandi til landsins; veðrið er aðeins að stríða okkur en þetta verður algjör íþróttaveisla,“ segir Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í hlaupum en hún starfar í dag sem upplýsingafulltrúi ÍBR sem stendur að leikunum. Silja reiknar með harðri keppni í mörgum greinum og bendir á að sumt af fremsta íþróttafólki landsins taki þátt. „Til að mynda mun Guðbjörg Jóna keppa í 60 metra hlaupi og Anton Sveinn keppir í sundi. Það verður fullt af flottu íslensku íþróttafólki og við erum líka með öflugt erlent íþróttafólk; til að mynda heimsmeistara í kúluvarpi og fullt af öðru frábæru íþróttafólki,“ segir Silja. Viðtalið við Silju í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Reykjavíkurleikar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Leikarnir hófust í gær og er um að ræða mikla íþróttahátíð þar sem einblínt er á einstaklingsíþróttagreinar. „Yfir tuttugu íþróttagreinar verða á dagskrá næstu tíu daga. Hátt í fjögur hundrað erlendir keppendur koma vonandi til landsins; veðrið er aðeins að stríða okkur en þetta verður algjör íþróttaveisla,“ segir Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í hlaupum en hún starfar í dag sem upplýsingafulltrúi ÍBR sem stendur að leikunum. Silja reiknar með harðri keppni í mörgum greinum og bendir á að sumt af fremsta íþróttafólki landsins taki þátt. „Til að mynda mun Guðbjörg Jóna keppa í 60 metra hlaupi og Anton Sveinn keppir í sundi. Það verður fullt af flottu íslensku íþróttafólki og við erum líka með öflugt erlent íþróttafólk; til að mynda heimsmeistara í kúluvarpi og fullt af öðru frábæru íþróttafólki,“ segir Silja. Viðtalið við Silju í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Reykjavíkurleikar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira