Neitar að keppa fyrir Bretland í Ástralíu vegna kolefnisfótspors ferðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 07:30 Innes Fitzgerald er öflugur víðavangshlaupari en líka mikill umhverfissinni. Getty/Sam Barnes Breska frjálsíþróttakonan Innes FitzGerald hefur hafnað boði um að keppa fyrir Bretland í frjálsíþróttakeppni í Ástralíu. Ástæðan sem FitzGerald gefur upp er sú að hún hefur áhyggjur af kolefnisfótspori flugferðarinnar. FitzGerald skrifaði bréf þar sem hún útskýrði ákvörðun sína. „Það eru mikil forréttindi að fá tækifæri til að keppa fyrir hönd Bretlands í Ástralíu. Hins vegar verð ég því miður að hafna þessu góða boði,“ skrifaði Innes FitzGerald. „Þegar ég byrjaði að hlaupa þá hefði möguleikinn á því að keppa á heimsmeistaramótinu í víðavangshlaupi verið algjör draumur. Staðreyndin er sú að ferðalagið veldur mér miklum áhyggjum. Ég var bara níu ára þegar var skrifað undir Parísarsamkomulagið. Núna átta árum síðar, þá hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist jafnt og þétt og núna erum við að beinni leið til loftslagshamfara,“ skrifaði FitzGerald. Hún sagði jafnframt að flugferðir væru að eyðileggja lífsafkomu, heimili og ástvini og það minnsta sem hún gæti gert væri að standa með þeim sem þjást í framvarðarlínunni í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. FitzGerald tók það fram að þetta hafi verið mjög erfið ákvörðun en það væri ekkert miðað við sorgina sem hún hefði upplifað hefði hún flogið til Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Frjálsar íþróttir Umhverfismál Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Sjá meira
Ástæðan sem FitzGerald gefur upp er sú að hún hefur áhyggjur af kolefnisfótspori flugferðarinnar. FitzGerald skrifaði bréf þar sem hún útskýrði ákvörðun sína. „Það eru mikil forréttindi að fá tækifæri til að keppa fyrir hönd Bretlands í Ástralíu. Hins vegar verð ég því miður að hafna þessu góða boði,“ skrifaði Innes FitzGerald. „Þegar ég byrjaði að hlaupa þá hefði möguleikinn á því að keppa á heimsmeistaramótinu í víðavangshlaupi verið algjör draumur. Staðreyndin er sú að ferðalagið veldur mér miklum áhyggjum. Ég var bara níu ára þegar var skrifað undir Parísarsamkomulagið. Núna átta árum síðar, þá hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist jafnt og þétt og núna erum við að beinni leið til loftslagshamfara,“ skrifaði FitzGerald. Hún sagði jafnframt að flugferðir væru að eyðileggja lífsafkomu, heimili og ástvini og það minnsta sem hún gæti gert væri að standa með þeim sem þjást í framvarðarlínunni í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. FitzGerald tók það fram að þetta hafi verið mjög erfið ákvörðun en það væri ekkert miðað við sorgina sem hún hefði upplifað hefði hún flogið til Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Frjálsar íþróttir Umhverfismál Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Sjá meira