Fékk beinan stuðning frá Spotify Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. janúar 2023 17:00 Magnús Gunnarsson er að gera góða hluti í tónlistinni og er búsettur í Los Angeles. Aðsend Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. Magnús ræddi við Íslenska listann um lagið og það sem er fram undan. „Lagið er svokölluð sjálf-útgáfa en það fékk beinan stuðning frá Spotify og var bætt við á lagalistann Tropical House, sem er með yfir 2,1 milljón fylgjendur. Mér finnst lagið auðvelt á eyrað með fallegum melódíum og texta sem mér þykir vænt um,“ segir Magnús en hann samdi og pródúseraði lagið að mestu árið 2021. Klippa: Magnús Gunn - I'll Be Alright „ Svo tók ég mér góðan tíma í að finna því réttan farveg, en ég skoðaði upprunalega að gefa það út í gegnum svokallað indie plötufyrirtæki. Ég ákvað síðan að gefa það út sjálfur, sem ég sé ekki eftir í dag þar sem laginu hefur vegnað nokkuð vel hingað til.“ Magnús var með yfir tíu milljón streymi árið 2022 og vonast til að gefa út meira af tónlist á árinu. Þó segist hann hafa breytt aðeins hugarfarinu varðandi það hvernig hann vinnur og gefur út. „Ég reyni núna að gefa mér góðan tíma í hvert verkefni, passa að ég hafi gaman að því og að útgáfan fái að njóta sín, frekar en að gera þetta í flýti og ætla að gefa út ákveðið mörg lög á ákveðnum tíma. Ég hef líka reynt að passa að hvert lag sé með smá game plan áður en það er gefið út. Mér finnst ég hafa verið mjög heppinn undanfarið ár og ég hlakka mikið til að byggja ofan á það. Mér hefur vegnað vel í þessum tónflokki, Tropical House, eða Chill House eins og það er stundum kallað. Ég er forvitinn að sjá hvernig framhaldið verður.“ Umslagið fyrir lagið I´ll Be Alright.Aðsend Magnús er með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur á Spotify um þessar mundir sem Magnus Gunn en hann er einnig með tónlistarverkefnið MagFi sem hefur gengið vel. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Lög íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Spotify Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01 Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00 Flutti til Los Angeles til að setja tónlistina í fyrsta sæti Tónlistarmaðurinn Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles. Á streymisveitunni Spotify er hann með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur og hefur fylgst með tölunum aukast að undanförnu. Blaðamaður hafði samband við Magnús vestur um haf og tók púlsinn á honum. 30. mars 2022 20:01 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Magnús ræddi við Íslenska listann um lagið og það sem er fram undan. „Lagið er svokölluð sjálf-útgáfa en það fékk beinan stuðning frá Spotify og var bætt við á lagalistann Tropical House, sem er með yfir 2,1 milljón fylgjendur. Mér finnst lagið auðvelt á eyrað með fallegum melódíum og texta sem mér þykir vænt um,“ segir Magnús en hann samdi og pródúseraði lagið að mestu árið 2021. Klippa: Magnús Gunn - I'll Be Alright „ Svo tók ég mér góðan tíma í að finna því réttan farveg, en ég skoðaði upprunalega að gefa það út í gegnum svokallað indie plötufyrirtæki. Ég ákvað síðan að gefa það út sjálfur, sem ég sé ekki eftir í dag þar sem laginu hefur vegnað nokkuð vel hingað til.“ Magnús var með yfir tíu milljón streymi árið 2022 og vonast til að gefa út meira af tónlist á árinu. Þó segist hann hafa breytt aðeins hugarfarinu varðandi það hvernig hann vinnur og gefur út. „Ég reyni núna að gefa mér góðan tíma í hvert verkefni, passa að ég hafi gaman að því og að útgáfan fái að njóta sín, frekar en að gera þetta í flýti og ætla að gefa út ákveðið mörg lög á ákveðnum tíma. Ég hef líka reynt að passa að hvert lag sé með smá game plan áður en það er gefið út. Mér finnst ég hafa verið mjög heppinn undanfarið ár og ég hlakka mikið til að byggja ofan á það. Mér hefur vegnað vel í þessum tónflokki, Tropical House, eða Chill House eins og það er stundum kallað. Ég er forvitinn að sjá hvernig framhaldið verður.“ Umslagið fyrir lagið I´ll Be Alright.Aðsend Magnús er með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur á Spotify um þessar mundir sem Magnus Gunn en hann er einnig með tónlistarverkefnið MagFi sem hefur gengið vel. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Lög íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Spotify Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01 Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00 Flutti til Los Angeles til að setja tónlistina í fyrsta sæti Tónlistarmaðurinn Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles. Á streymisveitunni Spotify er hann með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur og hefur fylgst með tölunum aukast að undanförnu. Blaðamaður hafði samband við Magnús vestur um haf og tók púlsinn á honum. 30. mars 2022 20:01 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01
Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00
Flutti til Los Angeles til að setja tónlistina í fyrsta sæti Tónlistarmaðurinn Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles. Á streymisveitunni Spotify er hann með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur og hefur fylgst með tölunum aukast að undanförnu. Blaðamaður hafði samband við Magnús vestur um haf og tók púlsinn á honum. 30. mars 2022 20:01