Lífeyrissjóðum stafar sífellt meiri ógn af netárásum

Hættan sem stafar af netárásum fer vaxandi og það er aðeins tímaspursmál hvenær netárásir á lífeyrissjóði eða fjármálafyrirtæki bera árangur og valda þeim tjóni. Þetta segir Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.
Tengdar fréttir

Boðar aðgerðir í netöryggismálum
Ísland stendur sig mun verr en hin Norðurlöndin þegar kemur að netöryggi sem gerir þjóðina að skotmarki erlendra netárásahópa. Nýsköpunarráðherra segir okkur skorta sérhæfðan mannauð í málaflokknum og boðar aðgerðir.