Grátlegt hvernig Anníe Mist og Katrín Tanja misstu af gullinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 09:31 Anníe Mist Þórisdóttir, Mal O’Brien og Katrín Tanja Davíðsdóttir kepptu saman í liði á mótinu og voru á blaði taldar vera sigurstranglegastar fyrir mótið. Instagram/@anniethorisdottir Lið Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur varð að sætta sig við annað sætið á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami um helgina. Það gat reynda ekki munað minna í keppninni um gullið því tvö efstu liðin enduðu með jafnmörg stig. Hitt liðið, lið BPN, vann hins vegar fleiri greinar en Dóttir-liðið og fékk því gullið. Liðsfélagi Anníe og Katrínar var hin unga Mal O'Brien og því mjög öflugt lið á ferðinni með mikla reynslu af heimsleikunum. Fyrir keppnina voru flestir að spá þeim sigri á mótinu en þegar á hólminn var komið þá varð snögglega ljóst að þær fengu alvöru samkeppni. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vantaði heldur ekki reynsluna í liðið sem stóð uppi sem sigurvegari en þar sameinuðust CrossFit-stjörnurnar Laura Horvath, Jamie Simmonds og Gabi Migala. Lið Anníe og Katrínar vann lokagreinina en það var ekki nóg til að komast upp fyrir BPN liðið sem náði þriðja sætinu og bæði lið enduðu því með 691 stig. BPN hafði unnið tvær greinar en þetta var fyrsti sigur Dóttur-liðins í grein og sú tölfræði var notuðu til að skilja á milli liðanna. Það voru fleiri Íslendingalið á mótinu. Björgvin Karl Guðmundsson og félagar urðu í sjötta sæti í liðakeppni karla. Sólveig Sigurðardóttir og félagar hennar í GOWOD stelpu liðinu urðu einnig í sjötta sætinu. Sara Sigmundsdóttir hafði endaði í sjötta sæti í einstaklingskeppninni en lið hennar missti eina af þremur keppendum sínum í meiðsli eftir hana. Sara og félagar fengu inn varamann en urðu að sætta sig við tólfta sætið. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Það gat reynda ekki munað minna í keppninni um gullið því tvö efstu liðin enduðu með jafnmörg stig. Hitt liðið, lið BPN, vann hins vegar fleiri greinar en Dóttir-liðið og fékk því gullið. Liðsfélagi Anníe og Katrínar var hin unga Mal O'Brien og því mjög öflugt lið á ferðinni með mikla reynslu af heimsleikunum. Fyrir keppnina voru flestir að spá þeim sigri á mótinu en þegar á hólminn var komið þá varð snögglega ljóst að þær fengu alvöru samkeppni. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vantaði heldur ekki reynsluna í liðið sem stóð uppi sem sigurvegari en þar sameinuðust CrossFit-stjörnurnar Laura Horvath, Jamie Simmonds og Gabi Migala. Lið Anníe og Katrínar vann lokagreinina en það var ekki nóg til að komast upp fyrir BPN liðið sem náði þriðja sætinu og bæði lið enduðu því með 691 stig. BPN hafði unnið tvær greinar en þetta var fyrsti sigur Dóttur-liðins í grein og sú tölfræði var notuðu til að skilja á milli liðanna. Það voru fleiri Íslendingalið á mótinu. Björgvin Karl Guðmundsson og félagar urðu í sjötta sæti í liðakeppni karla. Sólveig Sigurðardóttir og félagar hennar í GOWOD stelpu liðinu urðu einnig í sjötta sætinu. Sara Sigmundsdóttir hafði endaði í sjötta sæti í einstaklingskeppninni en lið hennar missti eina af þremur keppendum sínum í meiðsli eftir hana. Sara og félagar fengu inn varamann en urðu að sætta sig við tólfta sætið. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira