Tvær milljónir manna vildu miða á fyrsta leik Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 17:30 Það vilja mjög margir sjá Cristiano Ronaldo spila í Sádí Arabíu og hann gæti þar spilað á móti Lionel Messi. AP/Amr Nabil Cristiano Ronaldo mun spila fyrsta leikinn sinn á Arabíuskaganum þegar Al Nassr mætir franska félaginu Paris Saint Germain í vináttuleik í næstu viku. Það er óhætt að segja að það sé áhugi á leiknum í Sádí Arabíu. Ronaldo skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Al Nassr um áramótin þar sem hann fær tíu milljarða íslenskra króna í árslaun. Over 2 million people requested tickets to witness Cristiano Ronaldo's first game in Saudi Arabia against PSG, sources have told ESPN pic.twitter.com/wLeIPoP57P— ESPN FC (@ESPNFC) January 12, 2023 Samningurinn var undirritaður fyrir áramót en Ronaldo hefur þegar misst af leikjum Al Nassr af því að hann þurfti að taka út leikbann síðan hann spilaði með Manchester United á Englandi. Ronaldo fékk bannið fyrir að slá síma úr hendi stuðningsmann á leið sinni til búningsklefa á leik á móti Everton á síðasta tímabili. Ronaldo missir líka af næsta leik Al Nassr sem er deildarleikur á móti Al Shabab á laugardaginn. Fyrsti leikur Ronaldo verður því þessi æfingarleikur við PSG 19. janúar næstkomandi. Þetta er ekki bara lið Al Nassr heldur úrvalslið frá Al Nassr og meistaraliði Al Hilal. Ronaldo's Saudi debut sees 2m online queue for tickets https://t.co/OgXOJXB6GX— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 12, 2023 Það væri vissulega gaman að sjá hann mæta þar köppum eins og þeim Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar en ekki er víst hvort að þeir taki allir þátt í leiknum. ESPN segir frá því að tvær milljónir manna vildu frá miða á leikinn þegar netsalan hófst. Leikurinn við PSG fer fram á 68 þúsund manna leikvanginum sem er nefndur eftir Fahd kóngi og er í höfuðborginni Riyadh. Það seldist upp á leikinn á nokkrum mínútum. Tvær milljónir voru um tíma að bíða í röð á netinu eftir að geta keypt miða og áhuginn því rosalegur. Ronaldo og Messi hafa mæst 36 sinnum á ferlinum með félagið eða landsliði. Messi hefur unnið sextán leiki en Ronaldo ellefu. Messi hefur líka skorað 22 mörk á móti 21 frá Ronaldo. Þessi markatala um þó ekki breytast í opinberum göngum því leikurinn er titlaður sem vináttuleikur en ekki keppnisleikur. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Ronaldo skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Al Nassr um áramótin þar sem hann fær tíu milljarða íslenskra króna í árslaun. Over 2 million people requested tickets to witness Cristiano Ronaldo's first game in Saudi Arabia against PSG, sources have told ESPN pic.twitter.com/wLeIPoP57P— ESPN FC (@ESPNFC) January 12, 2023 Samningurinn var undirritaður fyrir áramót en Ronaldo hefur þegar misst af leikjum Al Nassr af því að hann þurfti að taka út leikbann síðan hann spilaði með Manchester United á Englandi. Ronaldo fékk bannið fyrir að slá síma úr hendi stuðningsmann á leið sinni til búningsklefa á leik á móti Everton á síðasta tímabili. Ronaldo missir líka af næsta leik Al Nassr sem er deildarleikur á móti Al Shabab á laugardaginn. Fyrsti leikur Ronaldo verður því þessi æfingarleikur við PSG 19. janúar næstkomandi. Þetta er ekki bara lið Al Nassr heldur úrvalslið frá Al Nassr og meistaraliði Al Hilal. Ronaldo's Saudi debut sees 2m online queue for tickets https://t.co/OgXOJXB6GX— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 12, 2023 Það væri vissulega gaman að sjá hann mæta þar köppum eins og þeim Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar en ekki er víst hvort að þeir taki allir þátt í leiknum. ESPN segir frá því að tvær milljónir manna vildu frá miða á leikinn þegar netsalan hófst. Leikurinn við PSG fer fram á 68 þúsund manna leikvanginum sem er nefndur eftir Fahd kóngi og er í höfuðborginni Riyadh. Það seldist upp á leikinn á nokkrum mínútum. Tvær milljónir voru um tíma að bíða í röð á netinu eftir að geta keypt miða og áhuginn því rosalegur. Ronaldo og Messi hafa mæst 36 sinnum á ferlinum með félagið eða landsliði. Messi hefur unnið sextán leiki en Ronaldo ellefu. Messi hefur líka skorað 22 mörk á móti 21 frá Ronaldo. Þessi markatala um þó ekki breytast í opinberum göngum því leikurinn er titlaður sem vináttuleikur en ekki keppnisleikur.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira