Lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2023 07:15 Ólöf Helga Adolfsdóttir bauð sig fram til embættis formanns Eflingar í febrúnar en beið þar lægri hlut. Vísir/Vilhelm Þegar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Viðar Þorsteinsson, þáverandi framkvæmdastjóri, gengu út hjá félaginu í október 2021 fékk Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari Eflingar, óumbeðna kennslustund frá Viðari um það hvernig hún ætti að haga sér sem nýr varaformaður. Frá þessu segir Ólöf Helga í Dagmálum á mbl.is, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Ólöf Helga segir Viðar hafa hringt í sig á þessum tíma og sagt „að ég verði að hringja í Sólveigu, annars eigi ég mér enga framtíð í verkalýðsbaráttu,“ segir Ólöf Helga. „Maður lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“,“ segir Ólöf Helga um það þegar hún hóf þátttöku í störfum Eflingar, fyrst í samstarfi við Sólveigu Önnu. Hún segir að í upphafi hafi þær oft verið sammála en hún telji sig vera í fullum rétti með að segja það þegar hún sé ósammála. Eins og þekkt er orðið hefur andað köldu milli Sólveigar og Ólafar Helgu síðustu misseri. Ólöf Helga bauð sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR, til forsetaembættis ASÍ og þá var hún ósammála þeirri ákvörðun að slíta viðræðum Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Hún var einnig gangrýnin á hópuppsögn starfsmanna Eflingar, sem ráðist var í eftir að Sólveig Anna var aftur kjörinn formaður. Í Dagmálum sagði Ólöf Helga að það hefðu fyrst farið að renna á hana tvær grímur eftir að hún var fyrst kjörin í stjórn Eflingar og starfsmenn fóru að kvarta undan hegðun Viðars. „Þá fann ég alveg strax að það var ekki velkomið. Það var gert lítið úr spurningunni minni, mér var látið líða eins og ég væri vitlaus að spyrja og að ég væri að grafa undan starfi Viðars og Sólveigar með spurningum mínum.“ Sólveig Anna hefur fyrir sitt leiti kallað Ólöfu Helgu „veruleikafirrta“ og „valdsjúka“. Kjaramál Ólga innan Eflingar Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Sjá meira
Frá þessu segir Ólöf Helga í Dagmálum á mbl.is, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Ólöf Helga segir Viðar hafa hringt í sig á þessum tíma og sagt „að ég verði að hringja í Sólveigu, annars eigi ég mér enga framtíð í verkalýðsbaráttu,“ segir Ólöf Helga. „Maður lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“,“ segir Ólöf Helga um það þegar hún hóf þátttöku í störfum Eflingar, fyrst í samstarfi við Sólveigu Önnu. Hún segir að í upphafi hafi þær oft verið sammála en hún telji sig vera í fullum rétti með að segja það þegar hún sé ósammála. Eins og þekkt er orðið hefur andað köldu milli Sólveigar og Ólafar Helgu síðustu misseri. Ólöf Helga bauð sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR, til forsetaembættis ASÍ og þá var hún ósammála þeirri ákvörðun að slíta viðræðum Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Hún var einnig gangrýnin á hópuppsögn starfsmanna Eflingar, sem ráðist var í eftir að Sólveig Anna var aftur kjörinn formaður. Í Dagmálum sagði Ólöf Helga að það hefðu fyrst farið að renna á hana tvær grímur eftir að hún var fyrst kjörin í stjórn Eflingar og starfsmenn fóru að kvarta undan hegðun Viðars. „Þá fann ég alveg strax að það var ekki velkomið. Það var gert lítið úr spurningunni minni, mér var látið líða eins og ég væri vitlaus að spyrja og að ég væri að grafa undan starfi Viðars og Sólveigar með spurningum mínum.“ Sólveig Anna hefur fyrir sitt leiti kallað Ólöfu Helgu „veruleikafirrta“ og „valdsjúka“.
Kjaramál Ólga innan Eflingar Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Sjá meira