Ísland henti frá sér sigrinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2023 19:55 Sveinn Aron í leik kvöldsins. KSÍ Ísland glutraði niður eins marks forystu í vináttuleik gegn Svíþjóð í kvöld. Svíar skoruðu tvívegis undir lok leiks og unnu 2-1 sigur eftir að Sveinn Aron Guðjohnsen hafði komið Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Töluverður munur var á íslenska liðinu síðan í jafnteflinu gegn Eistlandi en báðir vináttuleikirnir fóru fram á Algarve. Sveinn Aron kom inn fyrir bróðir sinn Andra Lucas og þakkaði traustið. Byrjunarlið Íslands gegn Svíþjóð. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Viaplay. Our starting lineup for the friendly against Sweden today.#fyririsland pic.twitter.com/lquKMiaCla— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Ísland fékk vítaspyrnu þegar hálftími var liðinn og Sveinn Aron steig upp. Vítaspyrna hans var hins vegar farin en sem betur fyrir Svein Aron, og Ísland, féll frákastið fyrir fætur hans og hann skoraði. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún allt fram á 85. mínútu. Jacob Widell Zetterström stod för ett knippe svettiga räddningar i sin landslagsdebut. Är han någon för "riktiga" landslaget? pic.twitter.com/PIeyRnxRGD— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) January 12, 2023 Svíþjóð fékk þá aukaspyrnu á góðum stað sem Elias Andersson tók. Andersson skoraði með glæsilegu skoti og staðan orðin 1-1. Íslenska liðið fór svo úr öskunni í eldinn þar sem Jacob Ondrejka skoraði eftir hornspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. An acrobatic 1st half. Our boys lead at the break. pic.twitter.com/DAujYtj5XN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Staðan orðin 2-1 og var það lítið eftir að íslenska liðið náði ekki að svara. Svíþjóð fór þar af leiðandi með 2-1 sigur af hólmi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Andri bætti upp fyrir vítaklúðrið og bjargaði jafntefli fyrir Ísland Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eistum í vináttuleik á Algarve í dag. Markið skoraði Andri af vítapunktinum eftir að hafa misnotað aðra spyrnu fyrr í leiknum. 8. janúar 2023 18:55 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Töluverður munur var á íslenska liðinu síðan í jafnteflinu gegn Eistlandi en báðir vináttuleikirnir fóru fram á Algarve. Sveinn Aron kom inn fyrir bróðir sinn Andra Lucas og þakkaði traustið. Byrjunarlið Íslands gegn Svíþjóð. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Viaplay. Our starting lineup for the friendly against Sweden today.#fyririsland pic.twitter.com/lquKMiaCla— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Ísland fékk vítaspyrnu þegar hálftími var liðinn og Sveinn Aron steig upp. Vítaspyrna hans var hins vegar farin en sem betur fyrir Svein Aron, og Ísland, féll frákastið fyrir fætur hans og hann skoraði. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún allt fram á 85. mínútu. Jacob Widell Zetterström stod för ett knippe svettiga räddningar i sin landslagsdebut. Är han någon för "riktiga" landslaget? pic.twitter.com/PIeyRnxRGD— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) January 12, 2023 Svíþjóð fékk þá aukaspyrnu á góðum stað sem Elias Andersson tók. Andersson skoraði með glæsilegu skoti og staðan orðin 1-1. Íslenska liðið fór svo úr öskunni í eldinn þar sem Jacob Ondrejka skoraði eftir hornspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. An acrobatic 1st half. Our boys lead at the break. pic.twitter.com/DAujYtj5XN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023 Staðan orðin 2-1 og var það lítið eftir að íslenska liðið náði ekki að svara. Svíþjóð fór þar af leiðandi með 2-1 sigur af hólmi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Andri bætti upp fyrir vítaklúðrið og bjargaði jafntefli fyrir Ísland Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eistum í vináttuleik á Algarve í dag. Markið skoraði Andri af vítapunktinum eftir að hafa misnotað aðra spyrnu fyrr í leiknum. 8. janúar 2023 18:55 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Andri bætti upp fyrir vítaklúðrið og bjargaði jafntefli fyrir Ísland Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eistum í vináttuleik á Algarve í dag. Markið skoraði Andri af vítapunktinum eftir að hafa misnotað aðra spyrnu fyrr í leiknum. 8. janúar 2023 18:55