Nýtt trend: Í tísku að vinna ekki umfram það sem greitt er fyrir Rakel Sveinsdóttir skrifar 13. janúar 2023 07:01 Kannanir erlendis sýna að starfsfólk er í vaxandi mæli að velja að vera quiet quitters, sem þýðir starfsfólk sem vinnur ekkert umfram það sem greitt er fyrir. Þetta nýja trend er er að sýna sig bæði í Bandaríkjunum og Evrópu og þá helst einkennandi hjá fólki sem er 35 ára og yngra. Þetta er þá sá hópur fólks sem fer heim á mínútunni, óháð því hvort enn sé eitthvað óklárað í vinnunni, vinnur ekki utan vinnutíma né heldur sinnir verkefnum ekki eru tilgreind í starfslýsingu. Lítur á vinnuna sem aukaatriði. Lífið sem aðalatriði. Vísir/Getty „Quiet quitting“ er orðatiltæki á ensku sem um þessar mundir er sífellt oftar að dúkka upp í umræðunni erlendis. Það sem „quiet quitting“ þýðir snýst samt ekkert um að við séum að hætta á einhvern þögulan hátt í vinnunni okkar. Nei þvert á móti snýst þetta um að halda áfram að vinna. En þó ekkert umfram það sem greitt er fyrir. Sem hljómar kannski skringilega. Enda okkar fyrsta hugsun að vinnan okkar snúist ekki um neitt annað en það sem við fáum greitt fyrir. Staðreyndin er hins vegar sú að það er mjög algengt í starfi að við gerum eitthvað aðeins meira en það sem hlutverkið okkar segir til um. Sem hingað til hefur eflaust gert marga að framúrskarandi starfsmönnum. Sem hlaupa í öll verk. Ráðast í það sem gera þarf. Sýna frumkvæði og gera meira en væntingar standa til um. Klára það sem klára þarf þótt vinnutíma sé formlega lokið eða hádegishléið byrjað og svo framvegis. Svo ekki sé talað um að svara tölvupóstum eða skilaboðum utan vinnu. Eða vinna aðeins í tölvunni heima á kvöldin. Þá eru ótalin verkefni sem tengjast félagshlutanum eða tengslanetinu. Til dæmis að undirbúa einhverja gleði, halda utan um afmæli samstarfsfélaga, mæta í boð til viðskiptavina eða aðra viðburði til að efla tengslanetið. Enn eitt atriðið væri að tala um tiltekt í vinnunni. Uppþvottavélin eða óhreina tauið í vaskinum. Þetta trend er sagt vera sýna sig í vaxandi mæli bæði vestanhafs og í Evrópu. Ekki síst hjá yngri kynslóðum. Til dæmis hafa kannanir Gallup í Bandaríkjunum sýnt að hlutfallslega mælist fólk sem er 35 ára og yngri á vinnumarkaði fjölmennasti hópurinn sem velur að vinna ekkert umfram starfslýsingu (eru quiet quitters). Sem aftur þýðir að helgunin þeirra er minni gagnvart starfinu og vinnuveitendanum. Eitthvað sem gerir marga vinnuveitenda áhyggjufulla. Því samkvæmt þessu er sá hópur að stækka á vinnumarkaði sem lítur á vinnuna sem aukaatriði en lífið sjálft sem aðalatriðið. Sumir vilja meina að þetta sé í sú þróun sem vinnumarkaðurinn þarf að búa sig undir að verði í vaxandi mæli. Að ný kynslóð starfsmanna muni ekki sinna lengur öllum þeim ósýnilegu eða óumsömdu hlutverkum og verkefnum í vinnunni sem eldri kynslóðir hafa hingað til sinnt. Þótt það sjálfsagt og jafnvel haft ástríðu fyrir því að leggja sig svona mikið fram í vinnunni. Meira um quiet quitters og þá þróun sem er að sýna sig sem þetta nýja trend, má til dæmis lesa um HÉR. Starfsframi Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Mannauðsmál Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Sjá meira
Nei þvert á móti snýst þetta um að halda áfram að vinna. En þó ekkert umfram það sem greitt er fyrir. Sem hljómar kannski skringilega. Enda okkar fyrsta hugsun að vinnan okkar snúist ekki um neitt annað en það sem við fáum greitt fyrir. Staðreyndin er hins vegar sú að það er mjög algengt í starfi að við gerum eitthvað aðeins meira en það sem hlutverkið okkar segir til um. Sem hingað til hefur eflaust gert marga að framúrskarandi starfsmönnum. Sem hlaupa í öll verk. Ráðast í það sem gera þarf. Sýna frumkvæði og gera meira en væntingar standa til um. Klára það sem klára þarf þótt vinnutíma sé formlega lokið eða hádegishléið byrjað og svo framvegis. Svo ekki sé talað um að svara tölvupóstum eða skilaboðum utan vinnu. Eða vinna aðeins í tölvunni heima á kvöldin. Þá eru ótalin verkefni sem tengjast félagshlutanum eða tengslanetinu. Til dæmis að undirbúa einhverja gleði, halda utan um afmæli samstarfsfélaga, mæta í boð til viðskiptavina eða aðra viðburði til að efla tengslanetið. Enn eitt atriðið væri að tala um tiltekt í vinnunni. Uppþvottavélin eða óhreina tauið í vaskinum. Þetta trend er sagt vera sýna sig í vaxandi mæli bæði vestanhafs og í Evrópu. Ekki síst hjá yngri kynslóðum. Til dæmis hafa kannanir Gallup í Bandaríkjunum sýnt að hlutfallslega mælist fólk sem er 35 ára og yngri á vinnumarkaði fjölmennasti hópurinn sem velur að vinna ekkert umfram starfslýsingu (eru quiet quitters). Sem aftur þýðir að helgunin þeirra er minni gagnvart starfinu og vinnuveitendanum. Eitthvað sem gerir marga vinnuveitenda áhyggjufulla. Því samkvæmt þessu er sá hópur að stækka á vinnumarkaði sem lítur á vinnuna sem aukaatriði en lífið sjálft sem aðalatriðið. Sumir vilja meina að þetta sé í sú þróun sem vinnumarkaðurinn þarf að búa sig undir að verði í vaxandi mæli. Að ný kynslóð starfsmanna muni ekki sinna lengur öllum þeim ósýnilegu eða óumsömdu hlutverkum og verkefnum í vinnunni sem eldri kynslóðir hafa hingað til sinnt. Þótt það sjálfsagt og jafnvel haft ástríðu fyrir því að leggja sig svona mikið fram í vinnunni. Meira um quiet quitters og þá þróun sem er að sýna sig sem þetta nýja trend, má til dæmis lesa um HÉR.
Starfsframi Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Mannauðsmál Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Sjá meira