Björgunarsveitir í æfingaferð aðstoðuðu tugi ökumanna Árni Sæberg og Kristín Ólafsdóttir skrifa 9. janúar 2023 23:55 Sigurbjörg Metta var ein þeirra sem aðstoðuðu fjölda ökumanna í gærkvöldi og í nótt. Stöð 2/Arnar Liðsmenn þriggja björgunarsveita voru fyrir tilviljun staddir á Mosfellsheiði þegar tugir ökumanna lentu í vandræðum uppi á heiðinni í gær. Veginum um Mosfellsheiði var lokað í dag vegna ófærðar. Áður en veginum var lokað hafði nokkur fjöldi ökumanna lent í vandræðum á heiðinni. „Við duttum svolítið inn í þetta verkefni, við vorum þrjár sveitir í æfingaferð, vorum bara rétt ókomin uppi á heiði þegar við erum kölluð upp og beðin um að kíkja á aðstæður. Þá voru fyrstu tölur að þetta væru svona tíu til fimmtán bílar sem voru í einhvers konar vandræðum, ekkert endilega fastir og við sendum einn bíl yfir heiði og hæsta tala sem ég heyrði var svona í kringum sjötíu bíla,“ sagði Sigurbjörg Metta Sigurjónsdóttir frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að aðstæður hafi ekki litið vel út uppi á heiðinni. Mikill kuldi hafi verið, skafrenningur og mjög blint. Því skilji hún vel að fólk hafi stöðvað bíla sína og ekki treyst sér til að halda áfram. Fréttastofa ræddi við fulltrúa Vegagerðarinnar í dag sem sagði að það væri vandamál, að ferðamenn væru á illa búnum bílum og að festa sig í slæmri færð. Sigurbjörg Metta telur það vera verkefni sem nauðsynlegt sé að vinna saman og gefa ferðamönnum, gestunum okkar, upplýsingar um færð á vegum og veðurskilyrði. Það sé eitthvað sem ferðamenn átta sig ekki á áður en þeir koma. Þetta sé eitthvað sem þeir hafa ekki upplifað áður. Björgunarsveitir Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað ítrekað Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Veginum um Mosfellsheiði var lokað í dag vegna ófærðar. Áður en veginum var lokað hafði nokkur fjöldi ökumanna lent í vandræðum á heiðinni. „Við duttum svolítið inn í þetta verkefni, við vorum þrjár sveitir í æfingaferð, vorum bara rétt ókomin uppi á heiði þegar við erum kölluð upp og beðin um að kíkja á aðstæður. Þá voru fyrstu tölur að þetta væru svona tíu til fimmtán bílar sem voru í einhvers konar vandræðum, ekkert endilega fastir og við sendum einn bíl yfir heiði og hæsta tala sem ég heyrði var svona í kringum sjötíu bíla,“ sagði Sigurbjörg Metta Sigurjónsdóttir frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að aðstæður hafi ekki litið vel út uppi á heiðinni. Mikill kuldi hafi verið, skafrenningur og mjög blint. Því skilji hún vel að fólk hafi stöðvað bíla sína og ekki treyst sér til að halda áfram. Fréttastofa ræddi við fulltrúa Vegagerðarinnar í dag sem sagði að það væri vandamál, að ferðamenn væru á illa búnum bílum og að festa sig í slæmri færð. Sigurbjörg Metta telur það vera verkefni sem nauðsynlegt sé að vinna saman og gefa ferðamönnum, gestunum okkar, upplýsingar um færð á vegum og veðurskilyrði. Það sé eitthvað sem ferðamenn átta sig ekki á áður en þeir koma. Þetta sé eitthvað sem þeir hafa ekki upplifað áður.
Björgunarsveitir Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað ítrekað Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira