Auður Hrefna fylgist með ábyrgum viðskiptaháttum á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. janúar 2023 12:15 Auður Hrefna Guðmundsdóttir er nýr svæðisstjóri fyrir Ísland hjá Samtökum Sameinuðu þjóðanna um ábyrga viðskiptahætti. Aðsend Samtök Sameinuðu þjóðanna um ábyrga viðskiptahætti, UN Global Compact, hafa ráðið Auði Hrefnu Guðmundsdóttur sem svæðisstjóra fyrir Ísland. Auður Hrefna starfaði áður hjá Landsbankanum á sviði fræðslu og þjálfunar og þar áður hjá Háskólanum í Reykjavík og Opna háskólanum. Auður Hrefna er með ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og B.Ed. gráðu frá Háskóla Íslands. Í tilkynningu segir að ráðning svæðisstjóra fyrir Ísland sé liður í því að auka áherslu á starfsemi UN Global Compact hérlendis, en íslensk fyrirtæki hafa tekið þátt í starfi UNGC frá árinu 2006. „Samtök atvinnulífsins hafa verið tengiliður UN Global Compact hér á landi síðustu ár og unnið metnaðarfullt og einfaldlega frábært starf. Á þessum tíma hafa fyrirtæki sýnt mikinn áhuga á starfi samtakanna og hefur þátttakendum fjölgað jafnt og þétt. Í dag eru 28 íslensk fyrirtæki aðilar að Global Compact,“ segir Auður Hrefna. Með aukinni áherslu á starfsemi UNGC á Íslandi opnist fjölmörg tækifæri fyrir íslenskt atvinnulíf. „UN Global Compact er stærsta sjálfbærniframtak í heimi og öflug leið til að sameina fyrirtæki í því að stunda ábyrg viðskipti og leggja sitt að mörkum í átt að sjálfbærum heimi. Það er tímabært að íslensk fyrirtæki geti nýtt til fulls þekkingu, gögn og aðferðir sem samtökin hafa þróað á undanförnum árum. Hér má m.a. nefna akademíu UN Global Compact, ýmsa viðburði og þá er alþjóðlegt tengslanet samtakanna afar gagnlegt.“ Heimurinn standi á tímamótum og án aðkomu atvinnulífs að markmiðum um sjálfbærni verði litlum árangri náð. „Við verðum að gera þetta saman og UN Global Compact er svo sannarlega góður vettvangur til að skerpa á sjálfbærnivegferð fyrirtækja,“ segir Auður Hrefna. Vistaskipti Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira
Í tilkynningu segir að ráðning svæðisstjóra fyrir Ísland sé liður í því að auka áherslu á starfsemi UN Global Compact hérlendis, en íslensk fyrirtæki hafa tekið þátt í starfi UNGC frá árinu 2006. „Samtök atvinnulífsins hafa verið tengiliður UN Global Compact hér á landi síðustu ár og unnið metnaðarfullt og einfaldlega frábært starf. Á þessum tíma hafa fyrirtæki sýnt mikinn áhuga á starfi samtakanna og hefur þátttakendum fjölgað jafnt og þétt. Í dag eru 28 íslensk fyrirtæki aðilar að Global Compact,“ segir Auður Hrefna. Með aukinni áherslu á starfsemi UNGC á Íslandi opnist fjölmörg tækifæri fyrir íslenskt atvinnulíf. „UN Global Compact er stærsta sjálfbærniframtak í heimi og öflug leið til að sameina fyrirtæki í því að stunda ábyrg viðskipti og leggja sitt að mörkum í átt að sjálfbærum heimi. Það er tímabært að íslensk fyrirtæki geti nýtt til fulls þekkingu, gögn og aðferðir sem samtökin hafa þróað á undanförnum árum. Hér má m.a. nefna akademíu UN Global Compact, ýmsa viðburði og þá er alþjóðlegt tengslanet samtakanna afar gagnlegt.“ Heimurinn standi á tímamótum og án aðkomu atvinnulífs að markmiðum um sjálfbærni verði litlum árangri náð. „Við verðum að gera þetta saman og UN Global Compact er svo sannarlega góður vettvangur til að skerpa á sjálfbærnivegferð fyrirtækja,“ segir Auður Hrefna.
Vistaskipti Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira