Osaka dregur sig úr leik á Opna ástralska Atli Arason skrifar 8. janúar 2023 11:00 Naomi Osaka mun ekki taka þátt á Opna ástralska risamótinu. Getty Images Naomi Osaka bætist við á lista þeirra leikmanna sem munu ekki taka þátt á fyrsta risamóti ársins í tennis, Opna ástralska mótinu, sem hefst síðar í þessu mánuði. „Naomi Osaka hefur dregið sig úr leik á Opna ástralska mótinu. Við munum sakna hennar á #AO2023,“ segir í Twitter færslu mótaraðarinnar í morgun. Hin úkraínska Dayana Yastremska mun taka sæti Osaka á mótinu. Naomi Osaka has withdrawn from the Australian Open. We will miss her at #AO2023 💙— #AusOpen (@AustralianOpen) January 8, 2023 Osaka, sem tvisvar hefur unnið Opna ástralska, hefur ekki spilað tennis síðan í september en hún hefur glímt við bæði þunglyndi og kvíða í fjölda ára. Þessi 25 ára japanski leikmaður hefur hríðfallið niður heimslistann eftir að hafa verið í fyrsta sæti listans um tíma. Osaka er nú í 47. sæti heimslistans en eftir að hún dróg sig úr leik á Opna ástralska hafa einhverjir áhyggjur af því að hún muni aldrei aftur snúa til baka á keppnisvöllinn. Ásamt Osaka hefur Venus Williams dregið sig úr leik. Ríkjandi meistari, Ash Barty, mun ekki taka þátt en hún hefur lagt spaðann á hilluna eins og Serena Williams. Þá hefur Roger Federer einnig lagt sinn spaða á hilluna og efsti maður heimslista karla, Carlos Alcaraz, þurfti að draga sig úr leik vegna meiðsla síðustu helgi. Það verður því nægt rými fyrir ný nöfn til að skjóta sér á stjörnuhimininn á Opna ástralska risamótinu sem hefst þann 16. janúar næstkomandi. Tennis Tengdar fréttir Venus Williams dregur sig úr keppni vegna meiðsla Bandaríska tenniskonan Venus Williams hefur ákveðið að draga sig úr keppni á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingamóti í aðdraganda mótsins. 8. janúar 2023 08:01 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
„Naomi Osaka hefur dregið sig úr leik á Opna ástralska mótinu. Við munum sakna hennar á #AO2023,“ segir í Twitter færslu mótaraðarinnar í morgun. Hin úkraínska Dayana Yastremska mun taka sæti Osaka á mótinu. Naomi Osaka has withdrawn from the Australian Open. We will miss her at #AO2023 💙— #AusOpen (@AustralianOpen) January 8, 2023 Osaka, sem tvisvar hefur unnið Opna ástralska, hefur ekki spilað tennis síðan í september en hún hefur glímt við bæði þunglyndi og kvíða í fjölda ára. Þessi 25 ára japanski leikmaður hefur hríðfallið niður heimslistann eftir að hafa verið í fyrsta sæti listans um tíma. Osaka er nú í 47. sæti heimslistans en eftir að hún dróg sig úr leik á Opna ástralska hafa einhverjir áhyggjur af því að hún muni aldrei aftur snúa til baka á keppnisvöllinn. Ásamt Osaka hefur Venus Williams dregið sig úr leik. Ríkjandi meistari, Ash Barty, mun ekki taka þátt en hún hefur lagt spaðann á hilluna eins og Serena Williams. Þá hefur Roger Federer einnig lagt sinn spaða á hilluna og efsti maður heimslista karla, Carlos Alcaraz, þurfti að draga sig úr leik vegna meiðsla síðustu helgi. Það verður því nægt rými fyrir ný nöfn til að skjóta sér á stjörnuhimininn á Opna ástralska risamótinu sem hefst þann 16. janúar næstkomandi.
Tennis Tengdar fréttir Venus Williams dregur sig úr keppni vegna meiðsla Bandaríska tenniskonan Venus Williams hefur ákveðið að draga sig úr keppni á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingamóti í aðdraganda mótsins. 8. janúar 2023 08:01 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Venus Williams dregur sig úr keppni vegna meiðsla Bandaríska tenniskonan Venus Williams hefur ákveðið að draga sig úr keppni á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingamóti í aðdraganda mótsins. 8. janúar 2023 08:01