Þakkaði Benedikt fyrir að opna dyr fyrir aðra páfa Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2023 11:50 Francis páfi stýrði jarðarför Benedikts í Vatíkaninu í dag. Það var síðast árið 1802 sem páfi stýrði jarðarför fyrrverandi páfa. AP/Antonio Calanni Um fimmtíu þúsund manns tóku þátt í jarðarför Benedikts sextánda, fyrrverandi páfa, sem fer fram í Vatíkaninu í dag. Um tvö hundruð þúsund manns eru sagðir hafa vottað páfanum fyrrverandi virðingu sína. Frans páfi stýrði jarðarförinni en í hann hrósaði forvera sínum í hástert fyrir það að hafa sest í helgan stein og opnað þá leið fyrir öðrum páfum. Páfinn fyrrverandi var 95 ára gamall þegar hann lést á gamlársdag. hann settist í helgan stein árið 2013, fyrstur allra páfa í sex aldir, og tók var Frans þá kjörinn páfi. Benedikt var 78 ára gamall þegar hann varð kjörinn páfi, elstur mana frá því á átjándu öld. Fyrir það hét hann Joseph Ratzinger en hann fæddist í Þýskalandi og var talinn einn helsti guðfræðingur okkar tíma. samkvæmt AP fréttaveitunni. Einungis Ítalía og Þýskaland fengu að senda opinberar sendinefndir vegna jarðarfararinnar en jarðarförin var einnig sótt af nokkrum þjóðarleiðtogum, forsætisráðherrum og sendiboðum konungsfjölskyldna. Frans páfi, sem er 86 ára gamall, líkti Benedikt við Jesú í ræðu sinni en við endalok messunnar sem haldin var á Péturstorgi kölluðu margir að gera ætti Benedikt að dýrlingi, samkvæmt frétt Reuters. Áhugasamir geta horft á athöfnina í spilaranum hér að neðan. Þrír af síðustu fimm páfum hafa verið gerðir að dýrlingum eftir andlát þeirra en heilt yfir hefur um þriðjungur allra páfa verið gerðir af dýrlingum. Benedikt var ekki óumdeildur sem páfi eða kardináli en hann var til að mynda sakaður um aðgerðaleysi í tengslum við misnotkun barna innan kaþólsku kirkjunnar. Eins og áður segir er Frans 86 ára gamall, ári eldri en Benedikt var þegar hann settist í helgan stein og sat hann í hjólastól í athöfninni í dag. Frans hefur sagt að hann ætli sér einnig að setjast í helgan stein, þegar hann telur sig ekki geta sinnt starfinu lengur, en það virðist ekki vera á næstunni. Á næstu mánuðum mun hann meðal annars fara í ferðalög til Afríku og Portúgals. Páfagarður Trúmál Andlát Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Páfinn fyrrverandi var 95 ára gamall þegar hann lést á gamlársdag. hann settist í helgan stein árið 2013, fyrstur allra páfa í sex aldir, og tók var Frans þá kjörinn páfi. Benedikt var 78 ára gamall þegar hann varð kjörinn páfi, elstur mana frá því á átjándu öld. Fyrir það hét hann Joseph Ratzinger en hann fæddist í Þýskalandi og var talinn einn helsti guðfræðingur okkar tíma. samkvæmt AP fréttaveitunni. Einungis Ítalía og Þýskaland fengu að senda opinberar sendinefndir vegna jarðarfararinnar en jarðarförin var einnig sótt af nokkrum þjóðarleiðtogum, forsætisráðherrum og sendiboðum konungsfjölskyldna. Frans páfi, sem er 86 ára gamall, líkti Benedikt við Jesú í ræðu sinni en við endalok messunnar sem haldin var á Péturstorgi kölluðu margir að gera ætti Benedikt að dýrlingi, samkvæmt frétt Reuters. Áhugasamir geta horft á athöfnina í spilaranum hér að neðan. Þrír af síðustu fimm páfum hafa verið gerðir að dýrlingum eftir andlát þeirra en heilt yfir hefur um þriðjungur allra páfa verið gerðir af dýrlingum. Benedikt var ekki óumdeildur sem páfi eða kardináli en hann var til að mynda sakaður um aðgerðaleysi í tengslum við misnotkun barna innan kaþólsku kirkjunnar. Eins og áður segir er Frans 86 ára gamall, ári eldri en Benedikt var þegar hann settist í helgan stein og sat hann í hjólastól í athöfninni í dag. Frans hefur sagt að hann ætli sér einnig að setjast í helgan stein, þegar hann telur sig ekki geta sinnt starfinu lengur, en það virðist ekki vera á næstunni. Á næstu mánuðum mun hann meðal annars fara í ferðalög til Afríku og Portúgals.
Páfagarður Trúmál Andlát Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira