Sendu röngum Scott boðskort um að keppa á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 10:31 Bandaríski kylfingurinn Scott Stallings á sér alnafna í sama fylki og sá hinn sami á einnig eiginkonu með sama nafni og eiginkona hans. AP/Julio Cortez Atvinnukylfingurinn Scott Stallings á sér alnafna í Georgíufylki í Bandaríkjunum og það bjó til mjög sérstakt vandamál. Scott Stallings hefur keppt tvisvar áður á Mastersmótinu og besti árangur hans er 27. sæti sem hann náði á mótinu árið 2012. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þá virtist boðskort hans á mótið fara rétta leið en ekki að þessu sinni. Alnafni Scott Stallings á líka heima í Georgíufylki og það sem meira er að eiginkona hans heitir líka Jennifer. Sá Scott Stallings sem fékk boðskortið á Mastersmótið er hins vegar fasteignasali að atvinnu og þótt hann spili golf þá er hann er ekki kylfingur í Mastersmóts klassa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þessi ótrúlega nafna- og eiginkonu tilviljun varð til þess að boðskortið endaði á röngum stað. Kylfingurinn Scott Stallings sagði frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi verið að athuga með póstinn fimm sinnum á dag enda að bíða eftir boðskortinu. Hann fékk þá skilaboð frá fasteignasalanum um að hann væri með boðskortið hans. Það má sjá þessi samskipti þeirra hér fyrir neðan. Masters-mótið Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Scott Stallings hefur keppt tvisvar áður á Mastersmótinu og besti árangur hans er 27. sæti sem hann náði á mótinu árið 2012. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þá virtist boðskort hans á mótið fara rétta leið en ekki að þessu sinni. Alnafni Scott Stallings á líka heima í Georgíufylki og það sem meira er að eiginkona hans heitir líka Jennifer. Sá Scott Stallings sem fékk boðskortið á Mastersmótið er hins vegar fasteignasali að atvinnu og þótt hann spili golf þá er hann er ekki kylfingur í Mastersmóts klassa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þessi ótrúlega nafna- og eiginkonu tilviljun varð til þess að boðskortið endaði á röngum stað. Kylfingurinn Scott Stallings sagði frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi verið að athuga með póstinn fimm sinnum á dag enda að bíða eftir boðskortinu. Hann fékk þá skilaboð frá fasteignasalanum um að hann væri með boðskortið hans. Það má sjá þessi samskipti þeirra hér fyrir neðan.
Masters-mótið Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira