Ronaldo segir að mörg topp félög hafi reynt að krækja í sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 18:01 Cristiano Ronaldo mætti á sinn fyrsta blaðamannafund hjá Al Nassr í dag. Khalid Alhaj/MB Media/Getty Images Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segist hafa fengið boð um að ganga til liðs við mörg af topp félögum Evrópu áður en hann ákvað að semja loks við Al Nassr í Sádí-Arabíu. Ronaldo gekk í raðir Al Nassr síðastliðinn föstudag á frjálsri sölu eftir að samningi hans við Manchester United var rift. Ronaldo er sagður hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu við United um að rifta samningnum í kjölfar þess að leikmaðurinn fór í umdeilt viðtal við þáttastjórnandann Piers Morgan. Þessi 37 ára gamli leikmaður segir að áður en hann ákvað að ganga til liðs við Al Nassr hafi hin ýmsu félög frá Evrópu, Brasilíu, Ástralíu og Bandaríkjunum haft samband til að reyna að krækja í sig. „Verki mínu í Evrópu er lokið,“ sagði Ronaldo á sínum fyrsta blaðamannafundi hjá nýja félaginu. 🎙️ Cristiano Ronaldo: "In Europe my work is done, I won everything." pic.twitter.com/Hgj17n6rFW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 3, 2023 „Ég er búinn að vinna allt og hef spilað fyrir stærstu klúbba Evrópu. Nú er kominn tími á nýja áskorun í Asíu.“ „Það veit enginn af því, en ég get sagt frá því núna að ég fékk mörg boð frá félögum í Evrópu, Brasilíu, Ástralíu, Bandaríkjunum og meira að segja í Portúgal. Það voru mörg félög sem reyndu að fá mig,“ bætti Ronaldo við. „En ég gaf þessu liði loforð og fæ nú tækifæri til að þróafótboltann í þessu frábæra landi.“ Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Ronaldo gekk í raðir Al Nassr síðastliðinn föstudag á frjálsri sölu eftir að samningi hans við Manchester United var rift. Ronaldo er sagður hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu við United um að rifta samningnum í kjölfar þess að leikmaðurinn fór í umdeilt viðtal við þáttastjórnandann Piers Morgan. Þessi 37 ára gamli leikmaður segir að áður en hann ákvað að ganga til liðs við Al Nassr hafi hin ýmsu félög frá Evrópu, Brasilíu, Ástralíu og Bandaríkjunum haft samband til að reyna að krækja í sig. „Verki mínu í Evrópu er lokið,“ sagði Ronaldo á sínum fyrsta blaðamannafundi hjá nýja félaginu. 🎙️ Cristiano Ronaldo: "In Europe my work is done, I won everything." pic.twitter.com/Hgj17n6rFW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 3, 2023 „Ég er búinn að vinna allt og hef spilað fyrir stærstu klúbba Evrópu. Nú er kominn tími á nýja áskorun í Asíu.“ „Það veit enginn af því, en ég get sagt frá því núna að ég fékk mörg boð frá félögum í Evrópu, Brasilíu, Ástralíu, Bandaríkjunum og meira að segja í Portúgal. Það voru mörg félög sem reyndu að fá mig,“ bætti Ronaldo við. „En ég gaf þessu liði loforð og fæ nú tækifæri til að þróafótboltann í þessu frábæra landi.“
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn