„Finnst alltaf svo gaman þegar maður sér íþróttastelpur með kvenmannsnafn á treyjunni sinni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2023 13:00 Glódís Perla Viggósdóttir í Sportsíldinni. stöð 2 sport Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fagnar meiri sýnileika fótboltakvenna og segir hann lykilinn að því auknum vinsældum kvennafótboltans. Glódís var meðal gesta í Sportsíldinni á Stöð 2 Sport á gamlársdag ásamt Sigurlaugu Rúnarsdóttur, Jóhanni Gunnari Einarssyni og Svala Björgvinssyni. Sá síðastnefndi spurði Glódísi af hverju vinsældir kvennaboltans hefði aukist jafn mikið og raun ber vitni. „Það er verið að vekja meiri athygli á leikmönnum, það er meira sýnt í sjónvarpinu og fjallað meira um hann. Það er verið að búa til þessar fyrirmyndir sem er rosalega mikið talað um,“ sagði Glódís. Klippa: Sportsíldin - Glódís um auknar vinsældir kvennaboltans Hún sem segist alltaf gleðjast þegar hún sér ungar stelpur í treyjum merktum fótboltakonum. „Mér finnst alltaf svo gaman þegar maður sér ungar íþróttastelpur, þær þurfa ekkert endilega að vera í fótbolta, með kvenmannsnafn á treyjunni sinni. Þetta var ekki þegar ég var krakki og ég er ekkert svo gömul,“ sagði Glódís. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þýskaland Jafnréttismál Tengdar fréttir Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. 2. janúar 2023 20:31 Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. 2. janúar 2023 20:00 Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. 2. janúar 2023 07:00 Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. 1. janúar 2023 20:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Glódís var meðal gesta í Sportsíldinni á Stöð 2 Sport á gamlársdag ásamt Sigurlaugu Rúnarsdóttur, Jóhanni Gunnari Einarssyni og Svala Björgvinssyni. Sá síðastnefndi spurði Glódísi af hverju vinsældir kvennaboltans hefði aukist jafn mikið og raun ber vitni. „Það er verið að vekja meiri athygli á leikmönnum, það er meira sýnt í sjónvarpinu og fjallað meira um hann. Það er verið að búa til þessar fyrirmyndir sem er rosalega mikið talað um,“ sagði Glódís. Klippa: Sportsíldin - Glódís um auknar vinsældir kvennaboltans Hún sem segist alltaf gleðjast þegar hún sér ungar stelpur í treyjum merktum fótboltakonum. „Mér finnst alltaf svo gaman þegar maður sér ungar íþróttastelpur, þær þurfa ekkert endilega að vera í fótbolta, með kvenmannsnafn á treyjunni sinni. Þetta var ekki þegar ég var krakki og ég er ekkert svo gömul,“ sagði Glódís. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þýskaland Jafnréttismál Tengdar fréttir Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. 2. janúar 2023 20:31 Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. 2. janúar 2023 20:00 Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. 2. janúar 2023 07:00 Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. 1. janúar 2023 20:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. 2. janúar 2023 20:31
Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. 2. janúar 2023 20:00
Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. 2. janúar 2023 07:00
Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. 1. janúar 2023 20:31
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti