21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 12:30 Leikmenn kamerúnska sautján ára landsliðsins á HM í Brasilíu 2019. Getty/Gilson Borba Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. Búið var að velja þrjátíu manna leikmannahóp fyrir Afríkukeppni sautján ára landsliða seinna í þessum mánuði en í ljós kom að allir nema níu höfðu logið til um aldur sinn. Multiple reports this morning are confirming several players of #Cameroon's U-17 squad have failed an MRI test.#Sportsglitz reports that as many as 21 out of the 30 players in camp failed the test. However @FecafootOfficie is yet to react to this.https://t.co/Wt2UdIseFk— Aju Mane (@FrankAjumane) December 29, 2022 Þessir tuttugu og einn höfðu allir sagt að þeir væru yngri en þeir eru í rauninni til að fá sæti í liðinu. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þeir væru ekki löglegir í liðið og voru þeir því allir sendir heim. Kamerúnska knattspyrnusambandið sendi frá sér fréttatilkynningu um þetta mál. Þar segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem svona mál kemur upp í kamerúnskum fótbolta en að sambandið taki þetta mjög alvarlega. A total of 21 players from the Cameroon U17 national team have been removed from the camp with immediate effect after they failed MRI test, ahead of the regional tournament for Central African Football Federations' Union. pic.twitter.com/WBYoPOAvJD— African Soccer Updates (@Africansoccerup) December 30, 2022 Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Búið var að velja þrjátíu manna leikmannahóp fyrir Afríkukeppni sautján ára landsliða seinna í þessum mánuði en í ljós kom að allir nema níu höfðu logið til um aldur sinn. Multiple reports this morning are confirming several players of #Cameroon's U-17 squad have failed an MRI test.#Sportsglitz reports that as many as 21 out of the 30 players in camp failed the test. However @FecafootOfficie is yet to react to this.https://t.co/Wt2UdIseFk— Aju Mane (@FrankAjumane) December 29, 2022 Þessir tuttugu og einn höfðu allir sagt að þeir væru yngri en þeir eru í rauninni til að fá sæti í liðinu. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þeir væru ekki löglegir í liðið og voru þeir því allir sendir heim. Kamerúnska knattspyrnusambandið sendi frá sér fréttatilkynningu um þetta mál. Þar segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem svona mál kemur upp í kamerúnskum fótbolta en að sambandið taki þetta mjög alvarlega. A total of 21 players from the Cameroon U17 national team have been removed from the camp with immediate effect after they failed MRI test, ahead of the regional tournament for Central African Football Federations' Union. pic.twitter.com/WBYoPOAvJD— African Soccer Updates (@Africansoccerup) December 30, 2022
Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira