Anita Pointer er fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2023 20:06 Anita Pointer árið 2019. Getty Bandaríska söngkonan Anita Pointer er látin, 74 ára að aldri. Pointer og systur hennar gerðu garðinn frægan með sveitinni Pointer Sisters sem vann til Grammy-verðlauna og naut mikilla vinsælda meðal annars með lögunum Jump (For My Love) og I'm So Excited. Það var útgefandi Pointer sem staðfesti andlátið en Pointer lést í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu í Beverly Hills í Kaliforníu í gær. Anita Pointer var elst Pointer-systra. Bonnie Pointer og systir hennar June stofnuðu á sínum tíma dúett, en síðar meir gengu systur þeirra, Anita og Ruth, til liðs við sveitina. Pointers Sisters nutu vinsælda á áttunda áratugnum og unnu fyrst Grammy-verðlaun sín af samtals þremur árið 1975 fyrir lagið Fairytale. Sveitin hafði þá gefið út fyrstu plötu sína, Yes We Can Can, tveimur árum fyrr. Litlu munaði að sveitin leystist upp undir lok áttunda áratugarins þegar Bonnie Pointer sagði skilið við sveitina og hóf þá sólóferil. Hinar systurnar héldu þó samstarfinu áfram og Bonnie gekk síðar aftur til liðs við sveitina. Anita Pointer eignaðist eina dóttur, Jada Pointer, en hún lést af völdum krabbameins árið 2003, einungis 37 ára gömul. Anita gekk dótturdótturinni, Roxie McKain Pointer, þá í móðurstað. June Pointer lést árið 2006 og Bonnie Pointer árið 2020. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Pointer og systur hennar gerðu garðinn frægan með sveitinni Pointer Sisters sem vann til Grammy-verðlauna og naut mikilla vinsælda meðal annars með lögunum Jump (For My Love) og I'm So Excited. Það var útgefandi Pointer sem staðfesti andlátið en Pointer lést í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu í Beverly Hills í Kaliforníu í gær. Anita Pointer var elst Pointer-systra. Bonnie Pointer og systir hennar June stofnuðu á sínum tíma dúett, en síðar meir gengu systur þeirra, Anita og Ruth, til liðs við sveitina. Pointers Sisters nutu vinsælda á áttunda áratugnum og unnu fyrst Grammy-verðlaun sín af samtals þremur árið 1975 fyrir lagið Fairytale. Sveitin hafði þá gefið út fyrstu plötu sína, Yes We Can Can, tveimur árum fyrr. Litlu munaði að sveitin leystist upp undir lok áttunda áratugarins þegar Bonnie Pointer sagði skilið við sveitina og hóf þá sólóferil. Hinar systurnar héldu þó samstarfinu áfram og Bonnie gekk síðar aftur til liðs við sveitina. Anita Pointer eignaðist eina dóttur, Jada Pointer, en hún lést af völdum krabbameins árið 2003, einungis 37 ára gömul. Anita gekk dótturdótturinni, Roxie McKain Pointer, þá í móðurstað. June Pointer lést árið 2006 og Bonnie Pointer árið 2020.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira