Frábær fimleikaaðstaða á Egilsstöðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. janúar 2023 21:05 Mikil ánægja er með starf Fimleikadeildar Hattar enda eru þar mörg hundruð iðkendur að æfa fimleika meira og minna alla daga vikunnar í glæsilegu fimleikahúsi á Egilsstöðum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fimleikar eru sú íþróttagrein á Egilsstöðum og nágrenni, sem hefur slegið hvað mest í gegn á svæðinu en nú eru um fjögur hundruð börn og unglingar að æfa fimleika hjá Hetti. „Fimleikar eru geggjaðir“, segir formaður Fimleikadeildar Hattar. Fimleikarnir er sú íþróttagrein, sem er að slá í gegn á Egilsstöðum enda aðstaðan alveg upp á tíu í glæsilegu fimleikahúsi. Það er allta mikið líf og fjör í húsinu, krakkar út um allt að hoppa og skoppa og læra allskonar atriði, sem snúa að fimleikum. Um er að ræða börn og unglinga á öllum aldri. „Þessi deild byggist rosalega mikið á starfsemi einnar manneskju, Auðar Völu, sem býr hér rétt hjá en hún er að vísu farin í annað núna en við búum að því, sem hún hefur byggt upp hingað til. En svo erum við náttúrulega að æfa hópfimleika og við erum með krakka og iðkendur frá tveggja ára aldri og upp í meistaraflokk, svo hér er allur skalinn, bæði krakkar, sem keppa og krakkar, sem eru í áhugafimleikum,“ segir Hrund Erla Guðmundsdóttir, formaður Fimleikadeildar Hattar á Egilsstöðum. Hrund Erla Guðmundsdóttir, formaður Fimleikadeildar Hattar á Egilsstöðum, sem segir fimleika geggjaða.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skýrir Hrund þennan mikla áhuga á fimleikum á svæðinu? „Fimleikar eru náttúrulega geggjaðir, ég held að það sé bara eitt og sér nóg. Þetta er gríðarlega góð og öflug deild hér, þannig að það er ekkert skrýtið.“ Iðkendur frá Hetti hafa keppt á fjölmörgum mótum hér heima og erlendis og staðið sig mjög vel. Hrund segist vera mjög stolt af starfi deildarinnar. „Já, mjög stolt enda er starfið alveg ótrúlega mikil lyftistöng fyrir samfélagið okkar hérna.” Um 400 iðkendur æfa hjá fimleikadeild Hattar í glæsilegu fimleikahúsi á Egilsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Múlaþing Fimleikar Höttur Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Fimleikarnir er sú íþróttagrein, sem er að slá í gegn á Egilsstöðum enda aðstaðan alveg upp á tíu í glæsilegu fimleikahúsi. Það er allta mikið líf og fjör í húsinu, krakkar út um allt að hoppa og skoppa og læra allskonar atriði, sem snúa að fimleikum. Um er að ræða börn og unglinga á öllum aldri. „Þessi deild byggist rosalega mikið á starfsemi einnar manneskju, Auðar Völu, sem býr hér rétt hjá en hún er að vísu farin í annað núna en við búum að því, sem hún hefur byggt upp hingað til. En svo erum við náttúrulega að æfa hópfimleika og við erum með krakka og iðkendur frá tveggja ára aldri og upp í meistaraflokk, svo hér er allur skalinn, bæði krakkar, sem keppa og krakkar, sem eru í áhugafimleikum,“ segir Hrund Erla Guðmundsdóttir, formaður Fimleikadeildar Hattar á Egilsstöðum. Hrund Erla Guðmundsdóttir, formaður Fimleikadeildar Hattar á Egilsstöðum, sem segir fimleika geggjaða.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skýrir Hrund þennan mikla áhuga á fimleikum á svæðinu? „Fimleikar eru náttúrulega geggjaðir, ég held að það sé bara eitt og sér nóg. Þetta er gríðarlega góð og öflug deild hér, þannig að það er ekkert skrýtið.“ Iðkendur frá Hetti hafa keppt á fjölmörgum mótum hér heima og erlendis og staðið sig mjög vel. Hrund segist vera mjög stolt af starfi deildarinnar. „Já, mjög stolt enda er starfið alveg ótrúlega mikil lyftistöng fyrir samfélagið okkar hérna.” Um 400 iðkendur æfa hjá fimleikadeild Hattar í glæsilegu fimleikahúsi á Egilsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Múlaþing Fimleikar Höttur Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira