Þessi fjórtán fengu fálkaorðuna á Bessastöðum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. janúar 2023 14:52 Orðuhafar með forsetahjónunum á Bessastöðum í dag. Forseti Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning sem veitt er einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Eftirfarandi einstaklingar voru sæmdir orðunni að þessu sinni: Anna Hjaltested Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, riddarakross fyrir framlag til mannúðar- og samfélagsmála. Anna Sigríður Þorvaldsdóttir tónskáld, riddarakross fyrir framlag til tónlistar á íslenskum og alþjóðlegum vettvangi. Arnar Hauksson, læknir, dr.med., riddarakross fyrir framlag til heilbrigðis kvenna og stuðning við þolendur kynferðisofbeldis. Cathy Ann Josephson ættfræðingur, riddarakross fyrir framlag til menningarmála í héraði og að efla tengsl við Vestur-Íslendinga. Eva Elvira Klonowski réttarmannfræðingur, riddarakross fyrir störf á sviði réttarlæknisfræði á Íslandi og sem réttarmannfræðingur á alþjóðavettvangi, m.a. í þágu fórnarlamba stríðsátaka. Garðar Víðir Guðmundsson verslunarmaður, riddarakross fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfs. Hafberg Þórisson, garðyrkjumaður og forstjóri, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf í ræktun og vistvænni grænmetisframleiðslu. Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur og rithöfundur, riddarakross fyrir störf í þágu geðheilbrigðismála. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona, riddarakross fyrir framlag til leiklistar og sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerðar. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor, riddarakross fyrir rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði stjórnmálafræði. Vilborg Arnarsdóttir verslunarstjóri, riddarakross fyrir sjálfboðastörf við uppbyggingu fjölskyldugarðs í heimabyggð. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari, riddarakross fyrir störf á vettvangi ljósmyndunar og varðveislu heimilda í heimabyggð. Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor, riddarakross fyrir framlag til rannsókna á sviði faraldsfræði. Örn S. Kaldalóns kerfisfræðingur, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf við eflingu íslenskrar tungu í tölvu- og upplýsingatækni. Fálkaorðan Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Þrettán Færeyingar sæmdir riddarakrossi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi í dag þrettán Færeyinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir hugrekki og þrautseigju við björgunarstörf eftir flugslysið á Mykinesi þann 26. september árið 1970. 10. maí 2022 17:15 Forseti sæmdi fjórtán fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 17. júní 2022 16:05 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning sem veitt er einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Eftirfarandi einstaklingar voru sæmdir orðunni að þessu sinni: Anna Hjaltested Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, riddarakross fyrir framlag til mannúðar- og samfélagsmála. Anna Sigríður Þorvaldsdóttir tónskáld, riddarakross fyrir framlag til tónlistar á íslenskum og alþjóðlegum vettvangi. Arnar Hauksson, læknir, dr.med., riddarakross fyrir framlag til heilbrigðis kvenna og stuðning við þolendur kynferðisofbeldis. Cathy Ann Josephson ættfræðingur, riddarakross fyrir framlag til menningarmála í héraði og að efla tengsl við Vestur-Íslendinga. Eva Elvira Klonowski réttarmannfræðingur, riddarakross fyrir störf á sviði réttarlæknisfræði á Íslandi og sem réttarmannfræðingur á alþjóðavettvangi, m.a. í þágu fórnarlamba stríðsátaka. Garðar Víðir Guðmundsson verslunarmaður, riddarakross fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfs. Hafberg Þórisson, garðyrkjumaður og forstjóri, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf í ræktun og vistvænni grænmetisframleiðslu. Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur og rithöfundur, riddarakross fyrir störf í þágu geðheilbrigðismála. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona, riddarakross fyrir framlag til leiklistar og sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerðar. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor, riddarakross fyrir rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði stjórnmálafræði. Vilborg Arnarsdóttir verslunarstjóri, riddarakross fyrir sjálfboðastörf við uppbyggingu fjölskyldugarðs í heimabyggð. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari, riddarakross fyrir störf á vettvangi ljósmyndunar og varðveislu heimilda í heimabyggð. Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor, riddarakross fyrir framlag til rannsókna á sviði faraldsfræði. Örn S. Kaldalóns kerfisfræðingur, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf við eflingu íslenskrar tungu í tölvu- og upplýsingatækni.
Fálkaorðan Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Þrettán Færeyingar sæmdir riddarakrossi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi í dag þrettán Færeyinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir hugrekki og þrautseigju við björgunarstörf eftir flugslysið á Mykinesi þann 26. september árið 1970. 10. maí 2022 17:15 Forseti sæmdi fjórtán fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 17. júní 2022 16:05 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þrettán Færeyingar sæmdir riddarakrossi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi í dag þrettán Færeyinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir hugrekki og þrautseigju við björgunarstörf eftir flugslysið á Mykinesi þann 26. september árið 1970. 10. maí 2022 17:15
Forseti sæmdi fjórtán fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 17. júní 2022 16:05