Lét ríkisstjórnina heyra það: „Voga þú þér ekki að gera það þarna rasistinn þinn“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. desember 2022 15:04 Inga Sæland formaður Flokks fólksins lét ríkisstjórnina heyra það í Kryddsíldinni í dag. Hún sagði grundvallarmannréttindi vanvirt, fjölmargir Íslendingar lepji dauðann úr skel. Galið sé að halda því fram að hægt sé að opna faðminn fyrir hverjum þeim, sem koma vill hingað til lands. Rætt var um málefni flóttamanna þegar Inga Sæland bað um orðið. „Við skulum ekki gleyma því að við erum með löggjöf í landinu, um nákvæmlega málaflokkinn. Og það er hreinlega með ólíkindum að við séum tilbúin að ganga á þessa löggjöf af því það verður einhvers staðar hávaði þarna úti.“ Hún segir að ríkisstjórnin verði að átta sig á því að þúsundir Íslendinga búi í sárri neyð. „Mér finnst algjörlega galið að ætla að halda því fram að við getum opnað hér faðminn og sagt komið allir til okkar, af því hér er nóg af öllu. Og ef þú segir eitthvað annað þá er sagt: Ætlar þú að fara að bera saman þetta og hitt? Voga þú þér ekki að gera það þarna rasistinn þinn,“ sagði Inga Sæland. „Ég var búin að berjast fyrir því eins og brjálæðingur að reyna að ná fram 126 miljónum fyrir eldri borgara sem eiga ekki í sig og á og eru að lepja dauðann úr skel. Það vafðist ekki fyrir ríkisstjórninni að segja nei, þrisvar sinnum.“ Vel fór á með þingmönnum í upphafi en það fór fljótt að hitna í kolunum.Vísir/Hulda Margrét Flokkur fólksins Kryddsíld Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Sjá meira
Rætt var um málefni flóttamanna þegar Inga Sæland bað um orðið. „Við skulum ekki gleyma því að við erum með löggjöf í landinu, um nákvæmlega málaflokkinn. Og það er hreinlega með ólíkindum að við séum tilbúin að ganga á þessa löggjöf af því það verður einhvers staðar hávaði þarna úti.“ Hún segir að ríkisstjórnin verði að átta sig á því að þúsundir Íslendinga búi í sárri neyð. „Mér finnst algjörlega galið að ætla að halda því fram að við getum opnað hér faðminn og sagt komið allir til okkar, af því hér er nóg af öllu. Og ef þú segir eitthvað annað þá er sagt: Ætlar þú að fara að bera saman þetta og hitt? Voga þú þér ekki að gera það þarna rasistinn þinn,“ sagði Inga Sæland. „Ég var búin að berjast fyrir því eins og brjálæðingur að reyna að ná fram 126 miljónum fyrir eldri borgara sem eiga ekki í sig og á og eru að lepja dauðann úr skel. Það vafðist ekki fyrir ríkisstjórninni að segja nei, þrisvar sinnum.“ Vel fór á með þingmönnum í upphafi en það fór fljótt að hitna í kolunum.Vísir/Hulda Margrét
Flokkur fólksins Kryddsíld Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent