„Slapp vel til“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. desember 2022 11:13 Af útsýni frá fréttastofu er ekki að sjá að gul viðvörun sé í gildi. vísir/ólafur Ekki hefur ræst úr óveðri á höfuðborgarsvæði og Suðvesturlandi. Appelsínugul viðvörun var tekin úr gildi í morgun og eru nú aðeins gular viðvaranir í gildi. Búist er við bærilegu veðri í kvöld á suðversturhorninu en hvessir eftir miðnætti. Þjóðvegi hefur verið lokað á milli Hellu og Kirkjubæjarklausturs. „Slapp vel til,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í færslu á Facebook. „Skilabakkinn í vestri trosnaði heldur upp áður en hann náði landi og mun minna varð úr snjókomu. Meira að segja svo að hún varð nánast ekki nein.“ Upphaflega var appelsínugul viðvörun í gildi til klukkan þrjú í dag. Veðrið hefur hins vegar verið hið bærilegasta á höfuðborgarsvæði og var appelsínugul viðvörun tekin úr gildi klukkan 10. Þjóðvegi var lokað milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs í dag vegna veðurs. „Það hafa allavega verið nægilega dimm él til þess að loka þurfi veginum. Það hefur hins vegar ekki mikið mælst hjá okkur núna,“ segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hann segir útlit fyrir hæga vinda í kvöld en að það hvessi upp úr miðnætti. Færð á vegum Umferð Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Sjá meira
„Slapp vel til,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í færslu á Facebook. „Skilabakkinn í vestri trosnaði heldur upp áður en hann náði landi og mun minna varð úr snjókomu. Meira að segja svo að hún varð nánast ekki nein.“ Upphaflega var appelsínugul viðvörun í gildi til klukkan þrjú í dag. Veðrið hefur hins vegar verið hið bærilegasta á höfuðborgarsvæði og var appelsínugul viðvörun tekin úr gildi klukkan 10. Þjóðvegi var lokað milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs í dag vegna veðurs. „Það hafa allavega verið nægilega dimm él til þess að loka þurfi veginum. Það hefur hins vegar ekki mikið mælst hjá okkur núna,“ segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hann segir útlit fyrir hæga vinda í kvöld en að það hvessi upp úr miðnætti.
Færð á vegum Umferð Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Sjá meira