Fréttakonan Barbara Walters látin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. desember 2022 08:19 Barbara Walters. getty Bandaríska frétta- og sjónvarpskonan Barbara Walters er látin 93 ára að aldri. Hún hóf störf sjónvarpsfréttamaður á sjónvarpsstöðinni ABC árið 1976, fyrst kvenna í Bandaríkjunum. Barbara Walters fæddist í Boston árið 1929 og hóf blaðamannaferilinn árið 1951, alls hlaut hún 12 Emmy verðlaun fyrir störf sín. Á sínum ferli tók hún viðtöl við alla Bandaríkjaforseta, frá Richard Nixon að telja að Donald Trump og þótti hún ávallt ákveðin og beitt í viðtölum sínum. Hún var einn helstu stjórnenda í morgunþætti NBC sjónvarpsstöðvarinnar The Today Show. Walters var fyrsta bandaríska konan sem stýrði fréttatíma, ABC Evening News frá 1976. Hún var framleiðandi og einn stjórnanda fréttaþáttarins 20/20 og spjallaþáttanna The View frá 1997 til 2014. „Barbara Walters lést friðsamlega á heimili sínu umkringd ástvinum,“ segir blaðafulltrúinn Cindi Berger í yfirlýsingu. „Hún lifði lífi sínu án eftirsjár. Hún var brautryðjandi ekki aðeins fyrir kvenkyns blaðamenn, heldur fyrir allar konur.“ Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Barbara Walters fæddist í Boston árið 1929 og hóf blaðamannaferilinn árið 1951, alls hlaut hún 12 Emmy verðlaun fyrir störf sín. Á sínum ferli tók hún viðtöl við alla Bandaríkjaforseta, frá Richard Nixon að telja að Donald Trump og þótti hún ávallt ákveðin og beitt í viðtölum sínum. Hún var einn helstu stjórnenda í morgunþætti NBC sjónvarpsstöðvarinnar The Today Show. Walters var fyrsta bandaríska konan sem stýrði fréttatíma, ABC Evening News frá 1976. Hún var framleiðandi og einn stjórnanda fréttaþáttarins 20/20 og spjallaþáttanna The View frá 1997 til 2014. „Barbara Walters lést friðsamlega á heimili sínu umkringd ástvinum,“ segir blaðafulltrúinn Cindi Berger í yfirlýsingu. „Hún lifði lífi sínu án eftirsjár. Hún var brautryðjandi ekki aðeins fyrir kvenkyns blaðamenn, heldur fyrir allar konur.“
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira