Með þrjú jólatré og jólakúlublæti Stefán Árni Pálsson skrifar 28. desember 2022 13:58 Yrsa elskar jólin. Metsölu og verðlauna rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir er með nett blæti fyrir jólakúlum að eigin sögn. Hún er alltaf með þrjú jólatré heima hjá sér um jólin og fjórða tréð er í vinnslu. Yrsa safnar jólatrésskrauti af miklum krafti og er búin að fylla háaloftið hjá sér af kössum með skrauti og bílskúrinn sem planað er að byggja við húsið verður einnig fylltur af jólatrésskrauti eins og Yrsa kemur inn á í innslagi Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólatrén hennar eru ævintýralega falleg, eitt er hvítt með bleiku skrauti annað er þriggja metra hátt svo þakið skrauti að ekki sést í tréð og þriðja tréð er með gylltu og gamaldags skrauti. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að skoða þessi ótrúlegu tré eins og sjá mér hér að neðan. Jól Ísland í dag Mest lesið Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Einvalalið leikara kveður árið 2020 Jól
Hún er alltaf með þrjú jólatré heima hjá sér um jólin og fjórða tréð er í vinnslu. Yrsa safnar jólatrésskrauti af miklum krafti og er búin að fylla háaloftið hjá sér af kössum með skrauti og bílskúrinn sem planað er að byggja við húsið verður einnig fylltur af jólatrésskrauti eins og Yrsa kemur inn á í innslagi Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólatrén hennar eru ævintýralega falleg, eitt er hvítt með bleiku skrauti annað er þriggja metra hátt svo þakið skrauti að ekki sést í tréð og þriðja tréð er með gylltu og gamaldags skrauti. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að skoða þessi ótrúlegu tré eins og sjá mér hér að neðan.
Jól Ísland í dag Mest lesið Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Einvalalið leikara kveður árið 2020 Jól