Verslun gekk vel á seinni hluta ársins, segir forstjóri S4S
Ritstjórn Innherja skrifar
Pétur Þór Halldórsson, forstjóri S4S sem rekur meðal annars verslanirnar Air, Ellingsen og Steinar Waage, segir að verslun hafi gengið vel á seinni hluta ársins og í aðdraganda jóla. Á árinu sem er að líða opnaði verslunarsamstæðan nýja verslun á Vínlandsleið sem heitir S4S tæki sem selur meðal annars vélsleða, fjórhjól og buggy bíla.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.