„Sófinn er notalegri en skaflinn“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 27. desember 2022 13:57 Landsbjörg hvetur fólk til að láta aðra vita af ferðum sínum. Landsbjörg Í ljósi atburða undanfarinna daga vill Slysavarnafélagið Landsbjörg hvetja alla til að huga vel að útbúnaði bifreiða sinna. Landsbjörg bendir á að ferðalag á vanbúnum bíl getur ekki bara þýtt vandræði fyrir bílstjóra hans, heldur marga aðra sem ekki komast framhjá. Líkt og Vísir greindi frá fyrr í morgun er ófærð og fannfergi er víða um land en lægð gengur nú yfir landið. Samgöngur hafa raskast og er ekki búist við að lægðin gangi yfir fyrr en í kvöld. Loka hefur þurft vegum vegna ófærðar. Í gærkvöldi tók gekk enn önnur lægð upp að landinu suðvestantil og gengur hún nú yfir landið. Lægðinni hefur fylgt mikil snjókoma, víða er ófært og vetrarveður er á landinu öllu. Þá hafa björgunarsveitir verið kallaðar út. Kristinn Jónsson deildarstjóri umferðarþjónustu hjá Vegagerðinni segir mikið álag hafa verið á símakerfi Vegagerðarinnar um jólin. Þeir sem starfa við ferðaþjónustu og erlendir ferðamenn hafa mikið hringt til Vegagerðarinnar undanfarna daga. Fólk hvatt til að vera vel búið „Það er gott að vera með skóflu í bílnum. hlý vetrarföt og góða skó, ef þú þarft að fara út í veðrið til að moka upp bílinn, eða aðstoða aðra,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Þá er fólk hvatt til að láta aðra vita af ferðum sínum og ekki hika við að hringja í 112 ef það lendir í vandræðum. „Það er skynsamlegt að skilja eftir ferðaáætlun á safetravel.is og þar er einnig að finna mikilvægar upplýsingar um færð og veður. Förum ekki af stað ef aðstæður eru tvísýnar. Sófinn er jú notalegri en skaflinn. Verum vel búin og örugg á ferðinni,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Veður Umferðaröryggi Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Landsbjörg bendir á að ferðalag á vanbúnum bíl getur ekki bara þýtt vandræði fyrir bílstjóra hans, heldur marga aðra sem ekki komast framhjá. Líkt og Vísir greindi frá fyrr í morgun er ófærð og fannfergi er víða um land en lægð gengur nú yfir landið. Samgöngur hafa raskast og er ekki búist við að lægðin gangi yfir fyrr en í kvöld. Loka hefur þurft vegum vegna ófærðar. Í gærkvöldi tók gekk enn önnur lægð upp að landinu suðvestantil og gengur hún nú yfir landið. Lægðinni hefur fylgt mikil snjókoma, víða er ófært og vetrarveður er á landinu öllu. Þá hafa björgunarsveitir verið kallaðar út. Kristinn Jónsson deildarstjóri umferðarþjónustu hjá Vegagerðinni segir mikið álag hafa verið á símakerfi Vegagerðarinnar um jólin. Þeir sem starfa við ferðaþjónustu og erlendir ferðamenn hafa mikið hringt til Vegagerðarinnar undanfarna daga. Fólk hvatt til að vera vel búið „Það er gott að vera með skóflu í bílnum. hlý vetrarföt og góða skó, ef þú þarft að fara út í veðrið til að moka upp bílinn, eða aðstoða aðra,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Þá er fólk hvatt til að láta aðra vita af ferðum sínum og ekki hika við að hringja í 112 ef það lendir í vandræðum. „Það er skynsamlegt að skilja eftir ferðaáætlun á safetravel.is og þar er einnig að finna mikilvægar upplýsingar um færð og veður. Förum ekki af stað ef aðstæður eru tvísýnar. Sófinn er jú notalegri en skaflinn. Verum vel búin og örugg á ferðinni,“ segir ennfremur í tilkynningunni.
Veður Umferðaröryggi Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira