Ronaldo á leið í læknisskoðun í Sádi-Arabíu Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 08:31 Ronaldo virðist við það að ganga frá skiptum til Sádi-Arabíu. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Portúgalinn Cristiano Ronaldo er á leið í læknisskoðun hjá sádíska félaginu Al-Nassr í aðdraganda skipta sinn til liðsins. Sádar gera sér vonir um að ganga frá samningum fyrir áramót. Ronaldo er laus allra mála eftir að Manchester United sleit samningum við kappann í kjölfar umdeilds viðtals hans við breska fjölmiðlamanninn Piers Morgan. Ronaldo talaði þar illa um fjölmarga hjá United og víðar. Vöngum hefur verið velt yfir framtíð hans, en Ronaldo verður 39 ára í febrúar næst komandi. Eftir að hafa gengið illa að komast að hjá félagi í Meistaradeild Evrópu er allt útlit fyrir að hann muni gera risasamning í Sádi-Arabíu og klára feril sinn þar. Bandaríski miðillinn CBS greinir frá því að Ronaldo sé á leið til Sádi-Arabíu ásamt fylgdarliði sínu til að undirgangast læknisskoðun fyrir skipti sín til Al-Nassr. Spænski miðillinn Marca greindi frá því fyrir jól að Ronaldo myndi spila í tvö og hálft ár fyrir félagið en vera bundinn Sádum í sjö ár. Sádar vilji nýta ímynd Ronaldo og gera hann að sendiherra landsins er það sækist eftir gestgjafarétti HM karla í fótbolta árið 2030 ásamt Egyptalandi og Grikklandi, auk þess sem Sádar vilja halda Ólympíuleikana árið 2036. Verði af því mun Ronaldo verða andstæðingur heimalands síns, Portúgals, sem sækist einnig eftir HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira
Ronaldo er laus allra mála eftir að Manchester United sleit samningum við kappann í kjölfar umdeilds viðtals hans við breska fjölmiðlamanninn Piers Morgan. Ronaldo talaði þar illa um fjölmarga hjá United og víðar. Vöngum hefur verið velt yfir framtíð hans, en Ronaldo verður 39 ára í febrúar næst komandi. Eftir að hafa gengið illa að komast að hjá félagi í Meistaradeild Evrópu er allt útlit fyrir að hann muni gera risasamning í Sádi-Arabíu og klára feril sinn þar. Bandaríski miðillinn CBS greinir frá því að Ronaldo sé á leið til Sádi-Arabíu ásamt fylgdarliði sínu til að undirgangast læknisskoðun fyrir skipti sín til Al-Nassr. Spænski miðillinn Marca greindi frá því fyrir jól að Ronaldo myndi spila í tvö og hálft ár fyrir félagið en vera bundinn Sádum í sjö ár. Sádar vilji nýta ímynd Ronaldo og gera hann að sendiherra landsins er það sækist eftir gestgjafarétti HM karla í fótbolta árið 2030 ásamt Egyptalandi og Grikklandi, auk þess sem Sádar vilja halda Ólympíuleikana árið 2036. Verði af því mun Ronaldo verða andstæðingur heimalands síns, Portúgals, sem sækist einnig eftir HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu.
Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira