Cody Gakpo að ganga í raðir Liverpool Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 22:10 Cody Gakpo skoraði 3 mörk í 5 leikjum á HM Vísir/Getty Liverpool hefur gengið frá kaupum á sóknarmaninnum Cody Gakpo sem kemur frá PSV Eindhoven. Kaupverðið er 37 milljónir punda en gæti endað í allt að 50 milljónum punda. Liverpool hefur fest kaup á einum eftirsóttasta sóknarmanni heims. Cody Gakpo spilaði frábærlega á heimsmeistaramótinu í fótbolta með Hollandi þar sem hann skoraði þrjú mörk í fimm leikjum. Yfirmaður knattspyrnumála PSV Eindhoven, Marcel Brands, vildi ekki tjá sig um verðið á Cody Gakpo en fullyrti að þetta væri metsala. Fabrizio Romano fullyrti að kaupverðið væri 37 milljónir punda og gæti farið upp í 50 milljónir punda. 🚨 OFFICIAL: Liverpool have signed Cody Gakpo from PSV Eindhoven, the deal has been signed tonight between clubs. #LFCGakpo will sign long-term deal later this week as contract is fully agreed too.Liverpool will pay £37m plus add-ons, up to £50m potential package. pic.twitter.com/JFSKL6zQKH— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Cody Gakpo mun ferðast til Englands á næstu dögum og fara í læknisskoðun og skrifa undir langtíma samning við Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira
Liverpool hefur fest kaup á einum eftirsóttasta sóknarmanni heims. Cody Gakpo spilaði frábærlega á heimsmeistaramótinu í fótbolta með Hollandi þar sem hann skoraði þrjú mörk í fimm leikjum. Yfirmaður knattspyrnumála PSV Eindhoven, Marcel Brands, vildi ekki tjá sig um verðið á Cody Gakpo en fullyrti að þetta væri metsala. Fabrizio Romano fullyrti að kaupverðið væri 37 milljónir punda og gæti farið upp í 50 milljónir punda. 🚨 OFFICIAL: Liverpool have signed Cody Gakpo from PSV Eindhoven, the deal has been signed tonight between clubs. #LFCGakpo will sign long-term deal later this week as contract is fully agreed too.Liverpool will pay £37m plus add-ons, up to £50m potential package. pic.twitter.com/JFSKL6zQKH— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Cody Gakpo mun ferðast til Englands á næstu dögum og fara í læknisskoðun og skrifa undir langtíma samning við Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira