Chelsea á eftir enn einum miðverðinum Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 18:00 Benoît Badiashile spilar með AS Monaco í frönsku úrvalsdeildinni Vísir/Getty Chelsea er á höttunum eftir Frakkanum Benoît Badiashile sem er miðvörður og leikur með AS Monaco. Ef marka má Fabrizio Romano er kaupverðið milli 35-40 milljónir evra og mun Chelsea kaupa hann í janúar. Chelsea hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og í september gerði Chelsea þjálfarabreytingu þar sem Thomas Tuchel var rekinn og Graham Potter tók við félaginu og gerði fimm ára samning. Í sumarglugganum verslaði Chelsea þrjá miðverði þá Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Wesley Fofana sem var gerður að einum dýrasta varnarmanni allra tíma. Ef kaupin á Benoît Badiashile myndu ganga í gegn yrði hann fjórði miðvörðurinn sem Chelsea myndi næla sér í á tímabilinu. More on Benoît Badiashile deal. Talks are well advanced also on player side as French centre back is open to join Chelsea in January, long term deal has been discussed. 🚨🔵 #CFCChelsea are working to get deal sealed with AS Monaco as soon as possible. pic.twitter.com/zH5MmEgiEn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Fabrizio Romano segir að viðræður milli Chelsea og AS Monaco séu í gangi og Chelsea vill ganga frá kaupunum sem allra fyrst. Kaupverðið yrði á milli 35-40 milljónir punda. Chelsea mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30 á morgun. Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Chelsea hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og í september gerði Chelsea þjálfarabreytingu þar sem Thomas Tuchel var rekinn og Graham Potter tók við félaginu og gerði fimm ára samning. Í sumarglugganum verslaði Chelsea þrjá miðverði þá Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Wesley Fofana sem var gerður að einum dýrasta varnarmanni allra tíma. Ef kaupin á Benoît Badiashile myndu ganga í gegn yrði hann fjórði miðvörðurinn sem Chelsea myndi næla sér í á tímabilinu. More on Benoît Badiashile deal. Talks are well advanced also on player side as French centre back is open to join Chelsea in January, long term deal has been discussed. 🚨🔵 #CFCChelsea are working to get deal sealed with AS Monaco as soon as possible. pic.twitter.com/zH5MmEgiEn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Fabrizio Romano segir að viðræður milli Chelsea og AS Monaco séu í gangi og Chelsea vill ganga frá kaupunum sem allra fyrst. Kaupverðið yrði á milli 35-40 milljónir punda. Chelsea mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30 á morgun.
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira