Segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. desember 2022 21:57 Vísir/Bjarni Það vakti talsverða athygli þegar að Hagstofan tilkynnti á heimasíðu sinni í vikunni að stofnunin yrði lokuð í fjóra daga nú um hátíðirnar. Konráð Guðjónsson, hagfræðingur og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins vakti athygli á þessu á twitter síðu sinni sem fékk mikil viðbrögð hjá Twitter-samfélaginu og ljóst að skiptar skoðanir eru á þessari ákvörðun nýs Hagstofustjóra, Hrafnhildar Arnkelsdóttur, en hún tók við stöðunni 1. nóvember síðastliðin. Jólaandinn ráði ríkjum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lét til að mynda hafa eftir sér í gær að honum þætti óþarfi að ríkið væri að ganga lengra en almennur markaður varðandi frídaga. Hrafnhildur segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu. „Já, á Hagstofunni þar vinnur einvalalið fólks sem hefur unnið hörðum höndum að því að reyna að koma verkefnunum frá núna fyrir jól svo að þær hagtölur sem við getum komið út höfum við komið út til okkar notenda. Í staðinn fær fólk viðurkenningu og möguleika á því að vera heima með sínum nánustu og njóta samverustunda yfir jólin. Þetta er bara jólaandinn sem ræður ríkjum þar.“ Hagstofan er ekki eini vinnustaðurinn sem lokar þessa daga, en það gera líka Menntamálastofnun, Langanesbyggð, leikskólar í Reykjanesbæ og Viðskiptaráð Íslands, svo eitthvað sé nefnt. Jól Twitter Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Konráð Guðjónsson, hagfræðingur og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins vakti athygli á þessu á twitter síðu sinni sem fékk mikil viðbrögð hjá Twitter-samfélaginu og ljóst að skiptar skoðanir eru á þessari ákvörðun nýs Hagstofustjóra, Hrafnhildar Arnkelsdóttur, en hún tók við stöðunni 1. nóvember síðastliðin. Jólaandinn ráði ríkjum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lét til að mynda hafa eftir sér í gær að honum þætti óþarfi að ríkið væri að ganga lengra en almennur markaður varðandi frídaga. Hrafnhildur segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu. „Já, á Hagstofunni þar vinnur einvalalið fólks sem hefur unnið hörðum höndum að því að reyna að koma verkefnunum frá núna fyrir jól svo að þær hagtölur sem við getum komið út höfum við komið út til okkar notenda. Í staðinn fær fólk viðurkenningu og möguleika á því að vera heima með sínum nánustu og njóta samverustunda yfir jólin. Þetta er bara jólaandinn sem ræður ríkjum þar.“ Hagstofan er ekki eini vinnustaðurinn sem lokar þessa daga, en það gera líka Menntamálastofnun, Langanesbyggð, leikskólar í Reykjanesbæ og Viðskiptaráð Íslands, svo eitthvað sé nefnt.
Jól Twitter Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira