Infantino vill HM á þriggja ára fresti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 06:01 Vill halda HM á þriggja ára fresti. Tom Weller/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar. Forsetinn er nýbúinn að tilkynna nýja og mikið breytt fyrirkomulag þegar kemur að HM félagsliða. Hann lætur ekki staðar numið þar og vill nú gera breytingu sem myndi í raun umturna landslagi fótboltans eins og við þekkjum það. Infantino vill enn fleiri landsleiki og enn meiri pening í vasa FIFA. Árangur HM í Katar á þeim sviðum ýtti undir skoðun hans að HM á þriggja ára fresti sé hugmynd sem vert er að framkvæma. Það væri svo hægt að halda Evrópumótið og HM félagsliða á árunum tveimur á milli heimsmeistarakeppna. Það þarf vart að taka fram að hér virðist aðeins um að ræða HM í karlaflokki. Hvernig HM, EM og aðrar álfukeppnir kvenna megin eiga að komast að með slíkum fjölda stórmóta í karlaflokki er alls óvíst og virðist ekki hafa verið tekið með í reikninginn. EXCL: FIFA boss Gianni Infantino wants to hold the World Cup every THREE years in a bid to transform international football | @MattHughesDM https://t.co/SSverCflQh— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2022 Draumur hins 52 ára gamla Infantino getur ekki orðið að veruleika fyrr en eftir HM 2030. Ekki hefur verið ákveðið hvar sú keppni fer fram. Fótbolti FIFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira
Forsetinn er nýbúinn að tilkynna nýja og mikið breytt fyrirkomulag þegar kemur að HM félagsliða. Hann lætur ekki staðar numið þar og vill nú gera breytingu sem myndi í raun umturna landslagi fótboltans eins og við þekkjum það. Infantino vill enn fleiri landsleiki og enn meiri pening í vasa FIFA. Árangur HM í Katar á þeim sviðum ýtti undir skoðun hans að HM á þriggja ára fresti sé hugmynd sem vert er að framkvæma. Það væri svo hægt að halda Evrópumótið og HM félagsliða á árunum tveimur á milli heimsmeistarakeppna. Það þarf vart að taka fram að hér virðist aðeins um að ræða HM í karlaflokki. Hvernig HM, EM og aðrar álfukeppnir kvenna megin eiga að komast að með slíkum fjölda stórmóta í karlaflokki er alls óvíst og virðist ekki hafa verið tekið með í reikninginn. EXCL: FIFA boss Gianni Infantino wants to hold the World Cup every THREE years in a bid to transform international football | @MattHughesDM https://t.co/SSverCflQh— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2022 Draumur hins 52 ára gamla Infantino getur ekki orðið að veruleika fyrr en eftir HM 2030. Ekki hefur verið ákveðið hvar sú keppni fer fram.
Fótbolti FIFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira