Infantino vill HM á þriggja ára fresti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 06:01 Vill halda HM á þriggja ára fresti. Tom Weller/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar. Forsetinn er nýbúinn að tilkynna nýja og mikið breytt fyrirkomulag þegar kemur að HM félagsliða. Hann lætur ekki staðar numið þar og vill nú gera breytingu sem myndi í raun umturna landslagi fótboltans eins og við þekkjum það. Infantino vill enn fleiri landsleiki og enn meiri pening í vasa FIFA. Árangur HM í Katar á þeim sviðum ýtti undir skoðun hans að HM á þriggja ára fresti sé hugmynd sem vert er að framkvæma. Það væri svo hægt að halda Evrópumótið og HM félagsliða á árunum tveimur á milli heimsmeistarakeppna. Það þarf vart að taka fram að hér virðist aðeins um að ræða HM í karlaflokki. Hvernig HM, EM og aðrar álfukeppnir kvenna megin eiga að komast að með slíkum fjölda stórmóta í karlaflokki er alls óvíst og virðist ekki hafa verið tekið með í reikninginn. EXCL: FIFA boss Gianni Infantino wants to hold the World Cup every THREE years in a bid to transform international football | @MattHughesDM https://t.co/SSverCflQh— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2022 Draumur hins 52 ára gamla Infantino getur ekki orðið að veruleika fyrr en eftir HM 2030. Ekki hefur verið ákveðið hvar sú keppni fer fram. Fótbolti FIFA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Forsetinn er nýbúinn að tilkynna nýja og mikið breytt fyrirkomulag þegar kemur að HM félagsliða. Hann lætur ekki staðar numið þar og vill nú gera breytingu sem myndi í raun umturna landslagi fótboltans eins og við þekkjum það. Infantino vill enn fleiri landsleiki og enn meiri pening í vasa FIFA. Árangur HM í Katar á þeim sviðum ýtti undir skoðun hans að HM á þriggja ára fresti sé hugmynd sem vert er að framkvæma. Það væri svo hægt að halda Evrópumótið og HM félagsliða á árunum tveimur á milli heimsmeistarakeppna. Það þarf vart að taka fram að hér virðist aðeins um að ræða HM í karlaflokki. Hvernig HM, EM og aðrar álfukeppnir kvenna megin eiga að komast að með slíkum fjölda stórmóta í karlaflokki er alls óvíst og virðist ekki hafa verið tekið með í reikninginn. EXCL: FIFA boss Gianni Infantino wants to hold the World Cup every THREE years in a bid to transform international football | @MattHughesDM https://t.co/SSverCflQh— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2022 Draumur hins 52 ára gamla Infantino getur ekki orðið að veruleika fyrr en eftir HM 2030. Ekki hefur verið ákveðið hvar sú keppni fer fram.
Fótbolti FIFA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira