Óveðursverkefnum formlega lokið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. desember 2022 19:45 Frá aðgerðum Björgunarsveita í gærkvöldi. Landsbjörg Óveðursverkefnum Björgunarsveita er formlega lokið. Eftir því sem leið á daginn fækkaði verkefnum og nú er hiti um frostmark á höfuðborgarsvæði sem minnkar skafrenning. „Þessu er blessunarlega lokið,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. „Það dró úr verkefnum eftir því sem leið á daginn og svo hefur hlýnað svolítið þannig það skefur ekki strax í það sem er mokað. Þá verður þetta viðráðanlegt,“ segir Jón Þór og bætir við að allar sveitir séu komnar í hús núna. Vel gekk í dag að sinna verkefnum. „Það er greinilegt að fólk var ekki mikið á ferðinni en það þurfti að aðstoða fólk sem þurfti á lyfjagjöf að halda eða komast á heilbrigðisstofnun. Einhver þurfti aðstoð við að moka sig út úr húsinu sínu þar sem var orðið matarlítið.“ Flest hafa verkefnin hjá Björgunarsveitum verið á Suðurnesjum. vísir/vilhelm Yfir 600 manns frá um 50 Björgunarsveitir sinntu verkefnum. „Langflest verkefnin voru á Suðurlandi og Suðurnesjum en það voru stöku verkefni nánast um allt land,“ segir Jón Þór. Lokanir virðast hafa virkað þar sem færri útköll voru þar sem búið var að spá versta veðrinu og lokanir voru í gildi. „Verkefni voru meðal annars á Jökuldal, Bröttubrekku, Holtavörðuheiði, Þröskuldum og Snæfellsnesi. Stórt verkefni var seint í gærkvöldi í Kollafirði þegar hjálpa þurfti um 200 manns sem sátu föst í bílum. En eigum við ekki að segja að þessu sé bara formlega lokið í bili núna,“ segir Jón Þór að lokum. Björgunarsveitir Veður Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
„Þessu er blessunarlega lokið,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. „Það dró úr verkefnum eftir því sem leið á daginn og svo hefur hlýnað svolítið þannig það skefur ekki strax í það sem er mokað. Þá verður þetta viðráðanlegt,“ segir Jón Þór og bætir við að allar sveitir séu komnar í hús núna. Vel gekk í dag að sinna verkefnum. „Það er greinilegt að fólk var ekki mikið á ferðinni en það þurfti að aðstoða fólk sem þurfti á lyfjagjöf að halda eða komast á heilbrigðisstofnun. Einhver þurfti aðstoð við að moka sig út úr húsinu sínu þar sem var orðið matarlítið.“ Flest hafa verkefnin hjá Björgunarsveitum verið á Suðurnesjum. vísir/vilhelm Yfir 600 manns frá um 50 Björgunarsveitir sinntu verkefnum. „Langflest verkefnin voru á Suðurlandi og Suðurnesjum en það voru stöku verkefni nánast um allt land,“ segir Jón Þór. Lokanir virðast hafa virkað þar sem færri útköll voru þar sem búið var að spá versta veðrinu og lokanir voru í gildi. „Verkefni voru meðal annars á Jökuldal, Bröttubrekku, Holtavörðuheiði, Þröskuldum og Snæfellsnesi. Stórt verkefni var seint í gærkvöldi í Kollafirði þegar hjálpa þurfti um 200 manns sem sátu föst í bílum. En eigum við ekki að segja að þessu sé bara formlega lokið í bili núna,“ segir Jón Þór að lokum.
Björgunarsveitir Veður Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira