Óveðursverkefnum formlega lokið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. desember 2022 19:45 Frá aðgerðum Björgunarsveita í gærkvöldi. Landsbjörg Óveðursverkefnum Björgunarsveita er formlega lokið. Eftir því sem leið á daginn fækkaði verkefnum og nú er hiti um frostmark á höfuðborgarsvæði sem minnkar skafrenning. „Þessu er blessunarlega lokið,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. „Það dró úr verkefnum eftir því sem leið á daginn og svo hefur hlýnað svolítið þannig það skefur ekki strax í það sem er mokað. Þá verður þetta viðráðanlegt,“ segir Jón Þór og bætir við að allar sveitir séu komnar í hús núna. Vel gekk í dag að sinna verkefnum. „Það er greinilegt að fólk var ekki mikið á ferðinni en það þurfti að aðstoða fólk sem þurfti á lyfjagjöf að halda eða komast á heilbrigðisstofnun. Einhver þurfti aðstoð við að moka sig út úr húsinu sínu þar sem var orðið matarlítið.“ Flest hafa verkefnin hjá Björgunarsveitum verið á Suðurnesjum. vísir/vilhelm Yfir 600 manns frá um 50 Björgunarsveitir sinntu verkefnum. „Langflest verkefnin voru á Suðurlandi og Suðurnesjum en það voru stöku verkefni nánast um allt land,“ segir Jón Þór. Lokanir virðast hafa virkað þar sem færri útköll voru þar sem búið var að spá versta veðrinu og lokanir voru í gildi. „Verkefni voru meðal annars á Jökuldal, Bröttubrekku, Holtavörðuheiði, Þröskuldum og Snæfellsnesi. Stórt verkefni var seint í gærkvöldi í Kollafirði þegar hjálpa þurfti um 200 manns sem sátu föst í bílum. En eigum við ekki að segja að þessu sé bara formlega lokið í bili núna,“ segir Jón Þór að lokum. Björgunarsveitir Veður Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
„Þessu er blessunarlega lokið,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. „Það dró úr verkefnum eftir því sem leið á daginn og svo hefur hlýnað svolítið þannig það skefur ekki strax í það sem er mokað. Þá verður þetta viðráðanlegt,“ segir Jón Þór og bætir við að allar sveitir séu komnar í hús núna. Vel gekk í dag að sinna verkefnum. „Það er greinilegt að fólk var ekki mikið á ferðinni en það þurfti að aðstoða fólk sem þurfti á lyfjagjöf að halda eða komast á heilbrigðisstofnun. Einhver þurfti aðstoð við að moka sig út úr húsinu sínu þar sem var orðið matarlítið.“ Flest hafa verkefnin hjá Björgunarsveitum verið á Suðurnesjum. vísir/vilhelm Yfir 600 manns frá um 50 Björgunarsveitir sinntu verkefnum. „Langflest verkefnin voru á Suðurlandi og Suðurnesjum en það voru stöku verkefni nánast um allt land,“ segir Jón Þór. Lokanir virðast hafa virkað þar sem færri útköll voru þar sem búið var að spá versta veðrinu og lokanir voru í gildi. „Verkefni voru meðal annars á Jökuldal, Bröttubrekku, Holtavörðuheiði, Þröskuldum og Snæfellsnesi. Stórt verkefni var seint í gærkvöldi í Kollafirði þegar hjálpa þurfti um 200 manns sem sátu föst í bílum. En eigum við ekki að segja að þessu sé bara formlega lokið í bili núna,“ segir Jón Þór að lokum.
Björgunarsveitir Veður Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira