Óveðursverkefnum formlega lokið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. desember 2022 19:45 Frá aðgerðum Björgunarsveita í gærkvöldi. Landsbjörg Óveðursverkefnum Björgunarsveita er formlega lokið. Eftir því sem leið á daginn fækkaði verkefnum og nú er hiti um frostmark á höfuðborgarsvæði sem minnkar skafrenning. „Þessu er blessunarlega lokið,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. „Það dró úr verkefnum eftir því sem leið á daginn og svo hefur hlýnað svolítið þannig það skefur ekki strax í það sem er mokað. Þá verður þetta viðráðanlegt,“ segir Jón Þór og bætir við að allar sveitir séu komnar í hús núna. Vel gekk í dag að sinna verkefnum. „Það er greinilegt að fólk var ekki mikið á ferðinni en það þurfti að aðstoða fólk sem þurfti á lyfjagjöf að halda eða komast á heilbrigðisstofnun. Einhver þurfti aðstoð við að moka sig út úr húsinu sínu þar sem var orðið matarlítið.“ Flest hafa verkefnin hjá Björgunarsveitum verið á Suðurnesjum. vísir/vilhelm Yfir 600 manns frá um 50 Björgunarsveitir sinntu verkefnum. „Langflest verkefnin voru á Suðurlandi og Suðurnesjum en það voru stöku verkefni nánast um allt land,“ segir Jón Þór. Lokanir virðast hafa virkað þar sem færri útköll voru þar sem búið var að spá versta veðrinu og lokanir voru í gildi. „Verkefni voru meðal annars á Jökuldal, Bröttubrekku, Holtavörðuheiði, Þröskuldum og Snæfellsnesi. Stórt verkefni var seint í gærkvöldi í Kollafirði þegar hjálpa þurfti um 200 manns sem sátu föst í bílum. En eigum við ekki að segja að þessu sé bara formlega lokið í bili núna,“ segir Jón Þór að lokum. Björgunarsveitir Veður Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
„Þessu er blessunarlega lokið,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. „Það dró úr verkefnum eftir því sem leið á daginn og svo hefur hlýnað svolítið þannig það skefur ekki strax í það sem er mokað. Þá verður þetta viðráðanlegt,“ segir Jón Þór og bætir við að allar sveitir séu komnar í hús núna. Vel gekk í dag að sinna verkefnum. „Það er greinilegt að fólk var ekki mikið á ferðinni en það þurfti að aðstoða fólk sem þurfti á lyfjagjöf að halda eða komast á heilbrigðisstofnun. Einhver þurfti aðstoð við að moka sig út úr húsinu sínu þar sem var orðið matarlítið.“ Flest hafa verkefnin hjá Björgunarsveitum verið á Suðurnesjum. vísir/vilhelm Yfir 600 manns frá um 50 Björgunarsveitir sinntu verkefnum. „Langflest verkefnin voru á Suðurlandi og Suðurnesjum en það voru stöku verkefni nánast um allt land,“ segir Jón Þór. Lokanir virðast hafa virkað þar sem færri útköll voru þar sem búið var að spá versta veðrinu og lokanir voru í gildi. „Verkefni voru meðal annars á Jökuldal, Bröttubrekku, Holtavörðuheiði, Þröskuldum og Snæfellsnesi. Stórt verkefni var seint í gærkvöldi í Kollafirði þegar hjálpa þurfti um 200 manns sem sátu föst í bílum. En eigum við ekki að segja að þessu sé bara formlega lokið í bili núna,“ segir Jón Þór að lokum.
Björgunarsveitir Veður Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira