Jóhann Ingi frá Solid Clouds til Dokobit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. desember 2022 11:23 Jóhann Ingi er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. Bent Marinósson Jóhann Ingi Guðjónsson hefur verið ráðinn markaðs- og samskiptastjóri hjá Dokobit sem er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í að bjóða upp á rafrænar undirskriftir og meðferð rafrænna gagna. Þetta kemur fram í tilkynningu. Eftir að faraldurinn reið yfir hefur fyrirtækið vaxið mikið, þar sem fleiri fyrirtæki kjósa að bjóða viðskiptavinum sínum upp á að skrifa undir samninga hvar og hvenær sem er. Þessar undirskriftir bera sömu réttarfarslegu áhrif og handskrifaðar undirskriftir og draga verulega úr umhverfislosun og kostnaði tengdum pappírsvinnslu. Dokobit lítur fram á áframhaldandi vöxt og hefur því staðið í ráðningarferlum undanfarið. Jóhann Ingi gegndi áður stöðu markaðsstjóra hjá Solid Clouds og Lumenox Games, ásamt því að sjá um eigin rekstur sem hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóð Íslands. Hann hefur farið víða í námi sínu, en hann er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. „Ég er þakklátur að fá að stýra markaðsstarfi Dokobit á Íslandi og vekja athygli á þeirri stafrænu byltingu sem fylgir rafrænum undirskriftum. Fyrirtæki eru sífellt að átta sig á virði þess að færa sig úr pappírsgögnum og með þjónustu Dokobit eykst öryggi gagna samhliða. Það er spennandi að taka þátt í þessari vegferð og vekja athygli á tækni sem bæði auðveldar lífið og dregur úr umhverfislosun,“ segir Jóhann Ingi. „Það er mikill fengur að fá Jóhann til liðs við okkur sem mun styrkja teymið okkar enn frekar. Jóhann hefur víðtæka reynslu af stafrænum markaðsmálum sem mun nýtast vel í okkar vegferð. Almenn þekking á rafrænum undirskriftum er í dag orðin mun meiri en áður var. Okkar markmið er gera tæknina einfalda og aðgengilega til þess að fyrirtæki geti á einfaldan hátt nýtt hana í sinni stafrænu vegferð. Ég býð Jóhann hjartanlega velkominn í hópinn og hlakka til samstarfsins," segir Ólafur Páll Einarsson, framkvæmdastjóri Dokobit á Íslandi. Vistaskipti Solid Clouds Stafræn þróun Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Eftir að faraldurinn reið yfir hefur fyrirtækið vaxið mikið, þar sem fleiri fyrirtæki kjósa að bjóða viðskiptavinum sínum upp á að skrifa undir samninga hvar og hvenær sem er. Þessar undirskriftir bera sömu réttarfarslegu áhrif og handskrifaðar undirskriftir og draga verulega úr umhverfislosun og kostnaði tengdum pappírsvinnslu. Dokobit lítur fram á áframhaldandi vöxt og hefur því staðið í ráðningarferlum undanfarið. Jóhann Ingi gegndi áður stöðu markaðsstjóra hjá Solid Clouds og Lumenox Games, ásamt því að sjá um eigin rekstur sem hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóð Íslands. Hann hefur farið víða í námi sínu, en hann er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. „Ég er þakklátur að fá að stýra markaðsstarfi Dokobit á Íslandi og vekja athygli á þeirri stafrænu byltingu sem fylgir rafrænum undirskriftum. Fyrirtæki eru sífellt að átta sig á virði þess að færa sig úr pappírsgögnum og með þjónustu Dokobit eykst öryggi gagna samhliða. Það er spennandi að taka þátt í þessari vegferð og vekja athygli á tækni sem bæði auðveldar lífið og dregur úr umhverfislosun,“ segir Jóhann Ingi. „Það er mikill fengur að fá Jóhann til liðs við okkur sem mun styrkja teymið okkar enn frekar. Jóhann hefur víðtæka reynslu af stafrænum markaðsmálum sem mun nýtast vel í okkar vegferð. Almenn þekking á rafrænum undirskriftum er í dag orðin mun meiri en áður var. Okkar markmið er gera tæknina einfalda og aðgengilega til þess að fyrirtæki geti á einfaldan hátt nýtt hana í sinni stafrænu vegferð. Ég býð Jóhann hjartanlega velkominn í hópinn og hlakka til samstarfsins," segir Ólafur Páll Einarsson, framkvæmdastjóri Dokobit á Íslandi.
Vistaskipti Solid Clouds Stafræn þróun Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira