Tryggðu sig áfram þótt ekki tækist að troða boltanum í markið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. desember 2022 22:31 Sveindís Jane er komin í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Andrea Staccioli/Getty Images Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði 75 mínútur í markalausu jafntefli Wolfsburg og Slavia Prag í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Úrslit kvöldsins þýða að Wolfsburg hefur endanlega tryggt sæti sitt í 8-liða úrslitum. Sveindís Jane fékk tækifæri í byrjunarliði Wolfsburg en náði ekki að nýta tækifærið í kvöld. Það sama verður sagt um stöllur hennar en Wolfsburg náði ekki að nýta yfirburði sína. #WOBSLA 0:0 pic.twitter.com/NPGhFMrcq6— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) December 16, 2022 Tölfræði leiksins var hreint út sagt ótrúleg. Wolfsburg var með boltann 62 prósent af leiknum. Þá átti liðið 33 skot, þar af 13 á markið. Í hinum leik B-riðils vann Roma 5-0 sigur á á St. Polten eftir að íhugað var að stöðva leikinn vegna rigningar. Roma vs. St. Pölten:UPDATE: There will be a pitch inspection shortly to assess the suitability of the pitch to continue the match. pic.twitter.com/Q22XUCRCno— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Aðeins var eitt mark skorað í fyrri hálfleik en undir lok síðari hálfleiks opnuðust flóðgáttir. Annað mark Roma kom á 82. mínútu og í kjölfarið fylgdu þrjú mörk. Valentina Giacinti, Benedetta Glionna og Manuela Giugliano (2) með mörkin. Roma's victory is sealed now https://t.co/jX8nwuBQMV https://t.co/se7M6tyQvt https://t.co/VTBnW2mMSg pic.twitter.com/QGvTGT9iM2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Wolfsburg og Roma eru komin áfram. Enn á þó eftir að útkljá hvort liðið endar á toppi riðilsins en Wolfsburg er sem stendur með 11 stig en Roma einu stigi minna. Stórleikur kvöldsins var svo viðureign París Saint-Germain og Real Madríd í A-riðli. Elisa De Almeida kom PSG yfir eftir stundarfjórðung. Var það eina mark fyrri hálfleiks. Corner converted! Élisa de Almeida heads it to the back of the net. https://t.co/EWMG6iS67T https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/tpajHIF15G— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Kadidiatou Diani tvöfaldaði forystu PSG með marki úr vítaspyrnu þegar klukkustund var liðin og fór það langleiðina með að tryggja sigurinn. 2-0 PSG are rolling..! https://t.co/lNYXQkb6XA https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/pnN80trcSB— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Gestirnir frá Madríd minnkuðu muninn undir lok leiks, Athenea del Castillo með markið. Fleiri urðu mörkin þó ekki og PSG er komið áfram í 8-liða úrslit þökk sé sigri kvöldsins. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi PSG í kvöld. Hinn leikur A-riðils fór fram í Albaníu þar sem Englandsmeistarar Chelsea voru í heimsókn. Lundúnaliðið átti ekki í miklum vandræðum og vann þægilegan 4-0 sigur. Sophie Ingle, Fran Kirby, Kateřina Svitková og Maren Mjelde með mörkin. Chelsea FINALLY get their 3 rd!Svitkova nods home and the quarter-finals are calling https://t.co/PRm1ddjIPg https://t.co/GeQtbXwJDW pic.twitter.com/2Zab88eCvT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Chelsea er á toppi riðilsins með 13 stig þegar ein umferð er eftir. Þar á eftir kemur PSG með 10 stig og Real með fimm stig. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Rosalegur ráshópur McIlroy Golf Fleiri fréttir Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Sjá meira
Sveindís Jane fékk tækifæri í byrjunarliði Wolfsburg en náði ekki að nýta tækifærið í kvöld. Það sama verður sagt um stöllur hennar en Wolfsburg náði ekki að nýta yfirburði sína. #WOBSLA 0:0 pic.twitter.com/NPGhFMrcq6— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) December 16, 2022 Tölfræði leiksins var hreint út sagt ótrúleg. Wolfsburg var með boltann 62 prósent af leiknum. Þá átti liðið 33 skot, þar af 13 á markið. Í hinum leik B-riðils vann Roma 5-0 sigur á á St. Polten eftir að íhugað var að stöðva leikinn vegna rigningar. Roma vs. St. Pölten:UPDATE: There will be a pitch inspection shortly to assess the suitability of the pitch to continue the match. pic.twitter.com/Q22XUCRCno— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Aðeins var eitt mark skorað í fyrri hálfleik en undir lok síðari hálfleiks opnuðust flóðgáttir. Annað mark Roma kom á 82. mínútu og í kjölfarið fylgdu þrjú mörk. Valentina Giacinti, Benedetta Glionna og Manuela Giugliano (2) með mörkin. Roma's victory is sealed now https://t.co/jX8nwuBQMV https://t.co/se7M6tyQvt https://t.co/VTBnW2mMSg pic.twitter.com/QGvTGT9iM2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Wolfsburg og Roma eru komin áfram. Enn á þó eftir að útkljá hvort liðið endar á toppi riðilsins en Wolfsburg er sem stendur með 11 stig en Roma einu stigi minna. Stórleikur kvöldsins var svo viðureign París Saint-Germain og Real Madríd í A-riðli. Elisa De Almeida kom PSG yfir eftir stundarfjórðung. Var það eina mark fyrri hálfleiks. Corner converted! Élisa de Almeida heads it to the back of the net. https://t.co/EWMG6iS67T https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/tpajHIF15G— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Kadidiatou Diani tvöfaldaði forystu PSG með marki úr vítaspyrnu þegar klukkustund var liðin og fór það langleiðina með að tryggja sigurinn. 2-0 PSG are rolling..! https://t.co/lNYXQkb6XA https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/pnN80trcSB— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Gestirnir frá Madríd minnkuðu muninn undir lok leiks, Athenea del Castillo með markið. Fleiri urðu mörkin þó ekki og PSG er komið áfram í 8-liða úrslit þökk sé sigri kvöldsins. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi PSG í kvöld. Hinn leikur A-riðils fór fram í Albaníu þar sem Englandsmeistarar Chelsea voru í heimsókn. Lundúnaliðið átti ekki í miklum vandræðum og vann þægilegan 4-0 sigur. Sophie Ingle, Fran Kirby, Kateřina Svitková og Maren Mjelde með mörkin. Chelsea FINALLY get their 3 rd!Svitkova nods home and the quarter-finals are calling https://t.co/PRm1ddjIPg https://t.co/GeQtbXwJDW pic.twitter.com/2Zab88eCvT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Chelsea er á toppi riðilsins með 13 stig þegar ein umferð er eftir. Þar á eftir kemur PSG með 10 stig og Real með fimm stig.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Rosalegur ráshópur McIlroy Golf Fleiri fréttir Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn