Bein útsending: Fréttamenn og höfundar lesa upp úr sínum uppáhaldsbókum á aðventunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2022 09:00 Bókalesturinn fer fram í Eymundsson við Skólavörðustíg. Vísir/Vilhelm Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar er, líkt og landsmenn flestir, komin í mikið jólaskap og hefur tekið höndum saman með Eymundsson en saman blásum við til upplestrar í dag því fátt er jólalegra en bóklestur og allra helst við kertaljós. Nokkrir liðsmenn fréttastofunnar, rithöfundar og aðrir liprir lesarar lesa valda kafla úr sínum uppáhalds bókum fyrir gesti og gangandi. Líkt og fréttastofa hefur greint frá er hörkufrosti áfram spáð um helgina en þeir sem vilja ómögulega hætta sér út í kuldann og/eða búa utan höfuðborgarsvæðisins geta andað léttar því upplesturinn verður einnig aðgengilegur í beinu streymi í spilaranum hér að neðan. Upplesturinn fer fram í Pennanum, Eymundsson á Skólavörðustíg. Á meðal þeirra sem lesa upp eru jólasveinninn sjálfur, Bergrún Íris Sævarsdóttir, Þórhallur Gunnarsson, Snorri Másson, Margrét Helga Erlingsdóttir, Gunnar Reynir Valþórsson, Erla Björg Gunnarsdóttir og Þórdís Valsdóttir. Upplestur hefst á slaginu 12.00 og stendur til 22.00. Jól Bókmenntir Reykjavík Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Nokkrir liðsmenn fréttastofunnar, rithöfundar og aðrir liprir lesarar lesa valda kafla úr sínum uppáhalds bókum fyrir gesti og gangandi. Líkt og fréttastofa hefur greint frá er hörkufrosti áfram spáð um helgina en þeir sem vilja ómögulega hætta sér út í kuldann og/eða búa utan höfuðborgarsvæðisins geta andað léttar því upplesturinn verður einnig aðgengilegur í beinu streymi í spilaranum hér að neðan. Upplesturinn fer fram í Pennanum, Eymundsson á Skólavörðustíg. Á meðal þeirra sem lesa upp eru jólasveinninn sjálfur, Bergrún Íris Sævarsdóttir, Þórhallur Gunnarsson, Snorri Másson, Margrét Helga Erlingsdóttir, Gunnar Reynir Valþórsson, Erla Björg Gunnarsdóttir og Þórdís Valsdóttir. Upplestur hefst á slaginu 12.00 og stendur til 22.00.
Jól Bókmenntir Reykjavík Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira