Foringi handrukkara- og neyslu-Twitter valinn nýliði ársins Snorri Másson skrifar 19. desember 2022 09:01 Samkvæmt einróma niðurstöðu Tómasar Steindórssonar og Sigurjóns Guðjónssonar, álitsgjafa Íslands í dag, er nýliði ársins á íslenska Twitter hinn svonefndi Ronni Turbo Gonni, réttu nafni Aron Mímir Gylfason. Til vinstri, Siffi G, sem vill svo til að er í hlutverki álitsgjafa í innslaginu hér að ofan. Til hægri: Aron Mímir Gylfason nýliði ársins á Twitter, Ronni Turbo Gonni.Aðsend mynd Ronni var, eins og Tómas lýsir, byrjaður að láta að sér kveða á síðasta ári en skaust ekki upp á stjörnuhimin Twitter fyrr en á þessu ári, þegar hann fór úr nokkrum tugum fylgjenda í vel á fjórða þúsund. En hver er Ronni? Tómas lýsir því svona: „Hann er úr þessum nýja armi á Twitter, sem er svona handrukkara og fyrrum-neyslu-Twitter, en með sterka AA-slagsíðu núna. Hann er svona dálítið foringinn þar núna og er að tísta mikið um fyrri reynslu, þegar hann var í undirheimum og svoleiðis. Þessi nýi armur hefur að sögn Siffa sterka stöðu á þessum síðustu og verstu tímum, því að þeim er óhætt að lenda í deilum á Twitter - þær eru ekkert á við það sem þeir þekki úr fyrra lífi: „Það er ekki hægt að cancella þeim. Þeir eru óslaufanlegir.“ Farið var yfir árið í sérstökum uppgjörsþætti Íslands í dag. Gestir voru Sigurjón Guðjónsson og Tómas Steindórsson.Vísir Tístið hér að neðan er gleðilegur áfangi í lífi Ronna, sem hefur nú um jólaleytið náð þeim árangri að vera í heilt ár án vímuefna. Ísland í dag óskar honum til hamingju með áfangann. 1 ár edru í dag, aldrei liðið betur og aldrei verið með fleirri tækifæri í höndunum, þakklátur að vakna ekki á tenerife -3 kúlur með harðsperrur í kjálkanum. pic.twitter.com/6MxX614sb6— / ronni turbo gonni / (@ronniturbogonni) December 11, 2022 Samfélagsmiðlar Ísland í dag Tengdar fréttir Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. 26. október 2022 21:31 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Sjá meira
Til vinstri, Siffi G, sem vill svo til að er í hlutverki álitsgjafa í innslaginu hér að ofan. Til hægri: Aron Mímir Gylfason nýliði ársins á Twitter, Ronni Turbo Gonni.Aðsend mynd Ronni var, eins og Tómas lýsir, byrjaður að láta að sér kveða á síðasta ári en skaust ekki upp á stjörnuhimin Twitter fyrr en á þessu ári, þegar hann fór úr nokkrum tugum fylgjenda í vel á fjórða þúsund. En hver er Ronni? Tómas lýsir því svona: „Hann er úr þessum nýja armi á Twitter, sem er svona handrukkara og fyrrum-neyslu-Twitter, en með sterka AA-slagsíðu núna. Hann er svona dálítið foringinn þar núna og er að tísta mikið um fyrri reynslu, þegar hann var í undirheimum og svoleiðis. Þessi nýi armur hefur að sögn Siffa sterka stöðu á þessum síðustu og verstu tímum, því að þeim er óhætt að lenda í deilum á Twitter - þær eru ekkert á við það sem þeir þekki úr fyrra lífi: „Það er ekki hægt að cancella þeim. Þeir eru óslaufanlegir.“ Farið var yfir árið í sérstökum uppgjörsþætti Íslands í dag. Gestir voru Sigurjón Guðjónsson og Tómas Steindórsson.Vísir Tístið hér að neðan er gleðilegur áfangi í lífi Ronna, sem hefur nú um jólaleytið náð þeim árangri að vera í heilt ár án vímuefna. Ísland í dag óskar honum til hamingju með áfangann. 1 ár edru í dag, aldrei liðið betur og aldrei verið með fleirri tækifæri í höndunum, þakklátur að vakna ekki á tenerife -3 kúlur með harðsperrur í kjálkanum. pic.twitter.com/6MxX614sb6— / ronni turbo gonni / (@ronniturbogonni) December 11, 2022
Samfélagsmiðlar Ísland í dag Tengdar fréttir Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. 26. október 2022 21:31 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Sjá meira
Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. 26. október 2022 21:31