Stórviðburður í Stjóranum Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2022 20:30 Það verður hart barist í Stjóranum í kvöld. Þá mætast „stálin og hnífarnir“ frá Grimsby og „hattarnir“ frá Stockport en um stórviðburð er að ræða. Í Stjóranum keppast þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Hjálmar stýrir Stockport og Óli stýrir Grimsby. Strákarnir fá takmarkaðan tíma til að undirbúa lið sín fyrir leiki, til að kaupa leikmenn og ganga frá öðrum málum. Þeir þurfa sömuleiðis að draga áskorunarspil sem eiga að gera þeim erfitt um vik. Til dæmis gætu þeir dregið spil sem bannar þeim að nota leikmenn ef nafn þeirra byrjar á T. Fylgjast má með streyminu í spilaranum hér að neðan, á Twitchsíðu GameTíví eða Stöð 2 eSport. Stjórinn hefst klukkan níu í kvöld. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Í Stjóranum keppast þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Hjálmar stýrir Stockport og Óli stýrir Grimsby. Strákarnir fá takmarkaðan tíma til að undirbúa lið sín fyrir leiki, til að kaupa leikmenn og ganga frá öðrum málum. Þeir þurfa sömuleiðis að draga áskorunarspil sem eiga að gera þeim erfitt um vik. Til dæmis gætu þeir dregið spil sem bannar þeim að nota leikmenn ef nafn þeirra byrjar á T. Fylgjast má með streyminu í spilaranum hér að neðan, á Twitchsíðu GameTíví eða Stöð 2 eSport. Stjórinn hefst klukkan níu í kvöld.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira