Ráðning deildarstjóra hjá Samgöngustofu ekki lögmæt Bjarki Sigurðsson skrifar 9. desember 2022 10:23 Staðan var auglýst fimm mánuðum áður en einstaklingur sem hafði ekki sótt um stöðuna var ráðinn. Vísir/Vilhelm Ráðning Samgöngustofu á deildarstjóra upplýsingatæknideildar var ekki í samræmi við lög að mati umboðsmanni Alþingis. Einstaklingurinn sem fékk starfið var ekki meðal umsækjenda þegar staðan var auglýst. Í desember 2021 var staða deildarstjóra upplýsingatæknideildar Samgöngustofu auglýst. Þegar því ráðningaferli lauk var hæfasta umsækjandanum boðið starfið en hann afþakkaði það. Því var ákveðið að ráða engan í starfið að svo stöddu. Í maí árið 2022, fimm mánuðum síðar, réði þó stofnunin utanaðkomandi mann í starfið sem hafði ekki sótt um það þegar það var auglýst. Einn þeirra sem sóttu um starfið kvartaði til umboðsmanns Alþingis og taldi ráðninguna ekki vera lögmæta. Við meðferð málsins upplýsti Samgöngustofa að stofnuninni hafi borist til eyrna að hæfur maður í starfið vildi skipta um starfsvettvang. Því var hann ráðinn í það, tímabundið til tveggja ára, án þess að auglýsa það á ný. Heimild er í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna um að ráða megi starfsmenn tímabundið til tveggja ára. Að mati umboðsmanns Alþingis er það án þýðingar vegna skyldu stjórnvalds til að auglýsa laust starf. Þó eru undantekningar á því ákvæði en ráðning Samgöngustofu uppfyllti enga af þeim undantekningum. Því mat umboðsmaður sem svo að ráðningin hafi ekki verið í samræmi við lög. Hann beindi tilmælum til Samgöngustofu um að taka framvegis mið af þeim sjónarmiðum sem fram kæmu í áliti hans. Hægt er að lesa álit umboðsmanns í heild sinni hér. Stjórnsýsla Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Í desember 2021 var staða deildarstjóra upplýsingatæknideildar Samgöngustofu auglýst. Þegar því ráðningaferli lauk var hæfasta umsækjandanum boðið starfið en hann afþakkaði það. Því var ákveðið að ráða engan í starfið að svo stöddu. Í maí árið 2022, fimm mánuðum síðar, réði þó stofnunin utanaðkomandi mann í starfið sem hafði ekki sótt um það þegar það var auglýst. Einn þeirra sem sóttu um starfið kvartaði til umboðsmanns Alþingis og taldi ráðninguna ekki vera lögmæta. Við meðferð málsins upplýsti Samgöngustofa að stofnuninni hafi borist til eyrna að hæfur maður í starfið vildi skipta um starfsvettvang. Því var hann ráðinn í það, tímabundið til tveggja ára, án þess að auglýsa það á ný. Heimild er í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna um að ráða megi starfsmenn tímabundið til tveggja ára. Að mati umboðsmanns Alþingis er það án þýðingar vegna skyldu stjórnvalds til að auglýsa laust starf. Þó eru undantekningar á því ákvæði en ráðning Samgöngustofu uppfyllti enga af þeim undantekningum. Því mat umboðsmaður sem svo að ráðningin hafi ekki verið í samræmi við lög. Hann beindi tilmælum til Samgöngustofu um að taka framvegis mið af þeim sjónarmiðum sem fram kæmu í áliti hans. Hægt er að lesa álit umboðsmanns í heild sinni hér.
Stjórnsýsla Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira