„Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2022 18:00 Trae Young, stórstjarna Atlanta Hawks. Todd Kirkland/Getty Images Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. „Voðalega barnalegt finnst mér samt, að vera eitthvað að rífast. Og bara mæta ekki í leikinn. Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young. En ég meina, þeir verða að láta þetta virka. Þeir eru ekki að fara skipta Young í burtu. Ef þetta gengur ekki þá þurfa þeir bara að reka þjálfarann,“ sagði Tómas Steindórsson um stöðu mála hjá Atlanta Hawks en stórstjarna liðsins, Trae Young, spilaði ekki með liðinu á dögunum vegna ósættis við þjálfarann. „Þetta hefur náttúrulega verið þannig að þegar Lloyd Pierce er látinn fara, orðrómurinn var sá að Trae Young hafi bara látið reka hann. Svo semja þeir við Young, hann fær áframhaldandi samning upp á 209 milljónir Bandaríkjadala. Þeir eru líka búnir að framlengja við Nate McMillan um fjögur ár, svo þetta er samband sem þeir ætluðu að treysta á. Þeir fóru ekki að sækja Dejounte Murray fyrir alla þessa valrétti til að koma skrítnir inn í tímabilið. Það er búin að vera skrítin stemning þarna. Mér finnst þetta mjög barnalegt og það er eins gott að þeir grafi stríðsöxina ef liðið ætlar að gera eitthvað. Að skipta um þjálfara núna, fyrir þetta lið, myndi ekki gera neitt fyrir þá,“ bætti Sigurður Orri Kristjánsson við. Klippa: Lögmál leiksins: Tommi mættur með pennann Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
„Voðalega barnalegt finnst mér samt, að vera eitthvað að rífast. Og bara mæta ekki í leikinn. Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young. En ég meina, þeir verða að láta þetta virka. Þeir eru ekki að fara skipta Young í burtu. Ef þetta gengur ekki þá þurfa þeir bara að reka þjálfarann,“ sagði Tómas Steindórsson um stöðu mála hjá Atlanta Hawks en stórstjarna liðsins, Trae Young, spilaði ekki með liðinu á dögunum vegna ósættis við þjálfarann. „Þetta hefur náttúrulega verið þannig að þegar Lloyd Pierce er látinn fara, orðrómurinn var sá að Trae Young hafi bara látið reka hann. Svo semja þeir við Young, hann fær áframhaldandi samning upp á 209 milljónir Bandaríkjadala. Þeir eru líka búnir að framlengja við Nate McMillan um fjögur ár, svo þetta er samband sem þeir ætluðu að treysta á. Þeir fóru ekki að sækja Dejounte Murray fyrir alla þessa valrétti til að koma skrítnir inn í tímabilið. Það er búin að vera skrítin stemning þarna. Mér finnst þetta mjög barnalegt og það er eins gott að þeir grafi stríðsöxina ef liðið ætlar að gera eitthvað. Að skipta um þjálfara núna, fyrir þetta lið, myndi ekki gera neitt fyrir þá,“ bætti Sigurður Orri Kristjánsson við. Klippa: Lögmál leiksins: Tommi mættur með pennann
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum